Jóhannes Karl: Algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 22:22 Jóhannes Karl tók leikinn á sig í kvöld. vísir/bára „Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. „Ég geri svo breytingar í hálfleik sem breyttu leikskipulaginu okkar og virkaði engan veginn. Það er algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór. Víkingarnir gengu á lagið aftur og aftur og það er gjörsamlega á mína ábyrgð.“ „Mér fannst leikmennirnir vera að reyna gera það sem ég bað þá um í síðari hálfleik en þetta var ekki rétt að gera þessar breytingar í hálfleik. Fyrri hálfleikurin var fínn, það var jafnræði með liðunum, en eins og ég segi þá eru það þessar breytingar sem voru ekki réttar. Algjör mistök og það klúðrar leiknum.“ Meðalaldur Skagamanna undir lok leiks var ekki hár og Jóhannes Karl er ánægður með að gefa þeim mínútur en hann segir að hann hafi viljað gefa þeim mínútur í öðrum leik. „Við erum með fullt af ungum og sprækum strákum. Það er verst að ég hafi ekki gefið þeim betra tækifæri til þess að sýna hversu góðir þeir eru. Það er jákvætt að þeir fái mínútur en að þeir hafi þurft að koma inn í svona leik er leiðinlegt.“ „Þetta er hörkuhópur sem við erum með og lið sem hefur sýnt að þeir geta unnið alla á vellinum. Það þýðir ekkert að væla þessi úrslit of lengi og það er stutt í næsta leik. Ég get lofað þér því að strákararnir eru strax farnir að fókusera á það. Við látum þetta ekki trufla okkur og við höfum trú á því að við getum náð í úrslit. Við ætlum að ná í þrjú stig gegn Stjörnunni á heimavelli,“ sagði Jóhannes Karl. Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 6-2 | Heimamenn buðu upp á sýningu Átta mörk litu dagsins ljós er Skagamenn töpuðu 6-2 fyrir Víkingi. Þetta var fyrsti tapleikur ÍA í þrjár vikur. 19. júlí 2020 22:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. „Ég geri svo breytingar í hálfleik sem breyttu leikskipulaginu okkar og virkaði engan veginn. Það er algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór. Víkingarnir gengu á lagið aftur og aftur og það er gjörsamlega á mína ábyrgð.“ „Mér fannst leikmennirnir vera að reyna gera það sem ég bað þá um í síðari hálfleik en þetta var ekki rétt að gera þessar breytingar í hálfleik. Fyrri hálfleikurin var fínn, það var jafnræði með liðunum, en eins og ég segi þá eru það þessar breytingar sem voru ekki réttar. Algjör mistök og það klúðrar leiknum.“ Meðalaldur Skagamanna undir lok leiks var ekki hár og Jóhannes Karl er ánægður með að gefa þeim mínútur en hann segir að hann hafi viljað gefa þeim mínútur í öðrum leik. „Við erum með fullt af ungum og sprækum strákum. Það er verst að ég hafi ekki gefið þeim betra tækifæri til þess að sýna hversu góðir þeir eru. Það er jákvætt að þeir fái mínútur en að þeir hafi þurft að koma inn í svona leik er leiðinlegt.“ „Þetta er hörkuhópur sem við erum með og lið sem hefur sýnt að þeir geta unnið alla á vellinum. Það þýðir ekkert að væla þessi úrslit of lengi og það er stutt í næsta leik. Ég get lofað þér því að strákararnir eru strax farnir að fókusera á það. Við látum þetta ekki trufla okkur og við höfum trú á því að við getum náð í úrslit. Við ætlum að ná í þrjú stig gegn Stjörnunni á heimavelli,“ sagði Jóhannes Karl.
Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 6-2 | Heimamenn buðu upp á sýningu Átta mörk litu dagsins ljós er Skagamenn töpuðu 6-2 fyrir Víkingi. Þetta var fyrsti tapleikur ÍA í þrjár vikur. 19. júlí 2020 22:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 6-2 | Heimamenn buðu upp á sýningu Átta mörk litu dagsins ljós er Skagamenn töpuðu 6-2 fyrir Víkingi. Þetta var fyrsti tapleikur ÍA í þrjár vikur. 19. júlí 2020 22:00