Evrópumeistarinn náði einu kasti lengra en Ásdís Sindri Sverrisson skrifar 26. júlí 2020 10:30 Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hefur náð fjölda kasta yfir 60 metra í sumar. VÍSIR/GETTY Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, Íslandsmethafi í spjótkasti, varð í 2. sæti á móti í Þýskalandi í gær þar sem hún kastaði á ný yfir 60 metra og veitti ríkjandi Evrópumeistara góða keppni. Hin þýska Christin Hussong, sem vann gull á síðasta Evrópumeistaramóti árið 2018, fagnaði sigri á heimavelli í Zweibrücken í gær. Ásdís tók forystuna með því að kasta 60,27 metra í fyrsta kasti en Hussong náði einu kasti sem var lengra, í þriðju umferð, þegar hún kastaði slétta 61 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Annerud 60.27 m í dag í Þýskalandi og annað sæti á eftir Evrópumeistaranum! Aldrei áður jafn stabíl í löngu köstunum!— Freyr Ólafsson (@FreyrFormadur) July 25, 2020 Ásdís náði ekki að fylgja eftir góðu fyrsta kasti og reyndist það hennar lengsta. Í 3. sæti varð Annika Marie Füchs sem kastaði 55,68 metra. „Dagurinn í dag var næstum því mjög góður dagur, en ég náði ekki að láta þetta alveg smella. En mikið fjári var þetta gaman,“ skrifaði Ásdís á Facebook-síðu sína. Ásdís mun næst keppa á Kuortane Games í Finnlandi um næstu helgi. 60.27 m for at Sky's the Limit Today was close to being really good but I didn't quite get that hit in. But damn did...Posted by Ásdís Hjálmsdóttir Annerud on Laugardagur, 25. júlí 2020 Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, Íslandsmethafi í spjótkasti, varð í 2. sæti á móti í Þýskalandi í gær þar sem hún kastaði á ný yfir 60 metra og veitti ríkjandi Evrópumeistara góða keppni. Hin þýska Christin Hussong, sem vann gull á síðasta Evrópumeistaramóti árið 2018, fagnaði sigri á heimavelli í Zweibrücken í gær. Ásdís tók forystuna með því að kasta 60,27 metra í fyrsta kasti en Hussong náði einu kasti sem var lengra, í þriðju umferð, þegar hún kastaði slétta 61 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Annerud 60.27 m í dag í Þýskalandi og annað sæti á eftir Evrópumeistaranum! Aldrei áður jafn stabíl í löngu köstunum!— Freyr Ólafsson (@FreyrFormadur) July 25, 2020 Ásdís náði ekki að fylgja eftir góðu fyrsta kasti og reyndist það hennar lengsta. Í 3. sæti varð Annika Marie Füchs sem kastaði 55,68 metra. „Dagurinn í dag var næstum því mjög góður dagur, en ég náði ekki að láta þetta alveg smella. En mikið fjári var þetta gaman,“ skrifaði Ásdís á Facebook-síðu sína. Ásdís mun næst keppa á Kuortane Games í Finnlandi um næstu helgi. 60.27 m for at Sky's the Limit Today was close to being really good but I didn't quite get that hit in. But damn did...Posted by Ásdís Hjálmsdóttir Annerud on Laugardagur, 25. júlí 2020
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn