Vill stórsókn í sýnatökum vegna innanlandssmita Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2020 20:00 Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum. ARNAR HALLDÓRSSON Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda innanlandssmita þurfi að fara í stórsókn í sýnatökum innanlands. Tuttugu og einn er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Ellefu smita eru aðskilin og í tveimur þeirra hefur uppruni smits ekki fengist staðfestur. Tíu smitanna eru innanlandssmit og sjö þeirra tengjast manni sem kom frá útlöndum þann 15 júlí og er því um hópsýkingu að ræða. Smitrakning stendur enn yfir vegna hennar en hún kom upp á Akranesi í gær. Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda ótengdra smita þurfi að fara í kerfislegar aðgerðir til að hindra útbreiðslu. Fari þurfi í stórsókn í sýnatöku. „Það sem við þurfum að undirstrika núna er að búa til kerfi sem klárlega greinir alla sem mögulega gætu verið með smit inna landsins,“ sagði Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum. Ekki megi vera töf á sýnatökum. „Allir sem gruna að þeir séu með kórónuveiruna geti farið í próf og það strax því ef það er töf þá er það fólk sett í sóttkví en ekki fulla einangrun og þá gæti það blómstrað yfir í eitthvað stærra.“ „Það hefur ekki alltaf verið raunin núna að fólk geti komið og farið strax í próf það hefur orðið smá töf,“ sagði Jón Magnús. Hann óttast að of mikill þungi sé lagður í skimun á landamærum - sem gæti haft áhrif á skimun innanlands. „Rannsóknin er framkvæmd á Landspítalanum og landamæraskimunin leggur gífurlega mikið álag á Landspítalann og þetta þýðir óhjákvæmilega að ef við setjum pening og tíma í eitthvað þá tekur það pening og tíma frá einhverju öðru,“ sagði Jón Magnús. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Sjá meira
Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda innanlandssmita þurfi að fara í stórsókn í sýnatökum innanlands. Tuttugu og einn er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Ellefu smita eru aðskilin og í tveimur þeirra hefur uppruni smits ekki fengist staðfestur. Tíu smitanna eru innanlandssmit og sjö þeirra tengjast manni sem kom frá útlöndum þann 15 júlí og er því um hópsýkingu að ræða. Smitrakning stendur enn yfir vegna hennar en hún kom upp á Akranesi í gær. Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda ótengdra smita þurfi að fara í kerfislegar aðgerðir til að hindra útbreiðslu. Fari þurfi í stórsókn í sýnatöku. „Það sem við þurfum að undirstrika núna er að búa til kerfi sem klárlega greinir alla sem mögulega gætu verið með smit inna landsins,“ sagði Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum. Ekki megi vera töf á sýnatökum. „Allir sem gruna að þeir séu með kórónuveiruna geti farið í próf og það strax því ef það er töf þá er það fólk sett í sóttkví en ekki fulla einangrun og þá gæti það blómstrað yfir í eitthvað stærra.“ „Það hefur ekki alltaf verið raunin núna að fólk geti komið og farið strax í próf það hefur orðið smá töf,“ sagði Jón Magnús. Hann óttast að of mikill þungi sé lagður í skimun á landamærum - sem gæti haft áhrif á skimun innanlands. „Rannsóknin er framkvæmd á Landspítalanum og landamæraskimunin leggur gífurlega mikið álag á Landspítalann og þetta þýðir óhjákvæmilega að ef við setjum pening og tíma í eitthvað þá tekur það pening og tíma frá einhverju öðru,“ sagði Jón Magnús.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Sjá meira