Zlatan segist vera eins og Benjamin Button nema að einu leyti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2020 22:30 Zlatan Ibrahimovic verður væntanlega áfram hjá AC Milan. getty/Stefano Guidi Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, segist vera eins og Benjamin Button, persónan sem eldist aftur á bak. Svíinn segir að einn stór munur sé þó á sér og persónunni sem kom fyrst fram í smásögu F. Scotts Fitzgerald sem var svo færð á hvíta tjaldið 2008. Brad Pitt fór þar með hlutverk Buttons. „Ég er eins og Benjamin Button, nema ég hef alltaf verið ungur, aldrei gamall,“ sagði Zlatan við sjónvarpsstöð Milan. Þrátt fyrir að vera á 39. aldursári er Zlatan enn í fullu fjöri og sýndi það svo sannarlega í leik Milan og Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 1-4 sigri Milan. Zlatan hefur skorað 50 deildarmörk í búningi Milan. Hann er eini leikmaðurinn sem hefur skorað 50 mörk eða fleiri fyrir bæði stóru liðin í Mílanó, Inter og AC Milan. Zlatan kom aftur til Milan um áramótin. Hann lék áður með liðinu á árunum 2010-12 og varð ítalskur meistari með því 2011. Á þessu tímabili hefur Zlatan skorað níu mörk og gefið fimm stoðsendingar í sautján deildarleikjum. Milan vill halda Zlatan og samkvæmt Gazzetta dello Sport hefur félagið boðið honum eins árs samning með möguleika á árs framlengingu. Milan, sem er taplaust eftir að keppni hófst á ný í síðasta mánuði, tekur á móti Cagliari í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. Sama hvernig leikurinn fer er ljóst að Milan endar í 6. sæti. Ítalski boltinn Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, segist vera eins og Benjamin Button, persónan sem eldist aftur á bak. Svíinn segir að einn stór munur sé þó á sér og persónunni sem kom fyrst fram í smásögu F. Scotts Fitzgerald sem var svo færð á hvíta tjaldið 2008. Brad Pitt fór þar með hlutverk Buttons. „Ég er eins og Benjamin Button, nema ég hef alltaf verið ungur, aldrei gamall,“ sagði Zlatan við sjónvarpsstöð Milan. Þrátt fyrir að vera á 39. aldursári er Zlatan enn í fullu fjöri og sýndi það svo sannarlega í leik Milan og Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 1-4 sigri Milan. Zlatan hefur skorað 50 deildarmörk í búningi Milan. Hann er eini leikmaðurinn sem hefur skorað 50 mörk eða fleiri fyrir bæði stóru liðin í Mílanó, Inter og AC Milan. Zlatan kom aftur til Milan um áramótin. Hann lék áður með liðinu á árunum 2010-12 og varð ítalskur meistari með því 2011. Á þessu tímabili hefur Zlatan skorað níu mörk og gefið fimm stoðsendingar í sautján deildarleikjum. Milan vill halda Zlatan og samkvæmt Gazzetta dello Sport hefur félagið boðið honum eins árs samning með möguleika á árs framlengingu. Milan, sem er taplaust eftir að keppni hófst á ný í síðasta mánuði, tekur á móti Cagliari í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. Sama hvernig leikurinn fer er ljóst að Milan endar í 6. sæti.
Ítalski boltinn Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti