Vilja spila stoltum Frömurum sem eiga koma félaginu þangað sem það á heima Anton Ingi Leifsson skrifar 31. júlí 2020 19:00 Jón Þórir hefur gert flotta hluti með Fram. vísir/skjáskot Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram í Lengjudeildinni, segir að markmið félagsins sé að komast aftur í deild þeirra bestu en Fram hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2014. Fram komst í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gær með sigri á Fylki í vítaspyrnukeppni en gengi Fram hefur verið gott á leiktíðinni. „Við höfðum spilað þrjá leiki gegn Fylki þegar kom að þessum leik og við töldum að við ættum möguleika en eftir dráttinn er Fylkir búið að vera á góðu „rönni“ svo það var ljóst að þetta yrði erfiður leikur,“ sagði Jón Þórir. Liðið er í 4. sæti Lengjudeildarinnar, einu stigi frá ÍBV sem er í öðru sætinu og tveimur stigum frá Leikni sem er á toppnum en Keflavík er í 3. sætinu með jafn mörg stig og Fram. „Það er stefnan. Við erum einn af þessum fjórum til fimm klúbbum sem verður að berjast um þetta og maður á alveg eins von á því að það verði fram á síðustu stundu.“ „Við stefnum á því að vera þar og vonandi verðum við í þeirri stöðu þegar stutt er eftir af mótinu. Okkur hefur gengið vel þessa daganna og höfum verið að vinna í þessum hlutum síðustu tvö ár. Maður hefur væntingar og vonir að við uppskerum í samræmi við það.“ Jón Þórir segir að félagið leggi mikið upp úr því að fá Framara sem vilja spila fyrir félagið og séu stoltir félagsmenn. „Við viljum fá leikmenn sem hafa einhverja tengingu við félagið, ef að það er hægt. Við erum að keyra á að menn séu stoltir að spila fyrir félagið og ég held að það á endanum skili árangri. Þegar þú nærð að búa til leikmannahóp sem vill leggja sig fyrir félagið.“ „Við tölum mikið um það að menn séu stoltir að vera með merkið á brjóstið þegar við löbbum inn á völlinn og við viljum að þeir spili leikinn þannig fyrir fólk sem stendur að þessum aldagamla klúbbi. Við viljum koma honum þangað sem hann á heima.“ Klippa: Sportpakkinn - Jón Sveinsson Mjólkurbikarinn Lengjudeildin Fram Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram í Lengjudeildinni, segir að markmið félagsins sé að komast aftur í deild þeirra bestu en Fram hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2014. Fram komst í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gær með sigri á Fylki í vítaspyrnukeppni en gengi Fram hefur verið gott á leiktíðinni. „Við höfðum spilað þrjá leiki gegn Fylki þegar kom að þessum leik og við töldum að við ættum möguleika en eftir dráttinn er Fylkir búið að vera á góðu „rönni“ svo það var ljóst að þetta yrði erfiður leikur,“ sagði Jón Þórir. Liðið er í 4. sæti Lengjudeildarinnar, einu stigi frá ÍBV sem er í öðru sætinu og tveimur stigum frá Leikni sem er á toppnum en Keflavík er í 3. sætinu með jafn mörg stig og Fram. „Það er stefnan. Við erum einn af þessum fjórum til fimm klúbbum sem verður að berjast um þetta og maður á alveg eins von á því að það verði fram á síðustu stundu.“ „Við stefnum á því að vera þar og vonandi verðum við í þeirri stöðu þegar stutt er eftir af mótinu. Okkur hefur gengið vel þessa daganna og höfum verið að vinna í þessum hlutum síðustu tvö ár. Maður hefur væntingar og vonir að við uppskerum í samræmi við það.“ Jón Þórir segir að félagið leggi mikið upp úr því að fá Framara sem vilja spila fyrir félagið og séu stoltir félagsmenn. „Við viljum fá leikmenn sem hafa einhverja tengingu við félagið, ef að það er hægt. Við erum að keyra á að menn séu stoltir að spila fyrir félagið og ég held að það á endanum skili árangri. Þegar þú nærð að búa til leikmannahóp sem vill leggja sig fyrir félagið.“ „Við tölum mikið um það að menn séu stoltir að vera með merkið á brjóstið þegar við löbbum inn á völlinn og við viljum að þeir spili leikinn þannig fyrir fólk sem stendur að þessum aldagamla klúbbi. Við viljum koma honum þangað sem hann á heima.“ Klippa: Sportpakkinn - Jón Sveinsson
Mjólkurbikarinn Lengjudeildin Fram Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira