„Það er ekkert sem segir mér Óli Jóh við þetta Stjörnulið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2020 21:00 Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur. vísir/skjáskot Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé ekkert sem minnir hann á Ólaf Jóhannesson er hann horfir á leiki Stjörnunnar. Stjarnan er enn taplaust í deild og bikar en liðið komst áfram í Mjólkurbikarnum með sigri á Víkingi fyrr í vikunni. „Við erum alltof latir við að hrósa Stjörnunni. Þetta eru algjörir naglar. Þeim finnst gaman að spila vörn og það er rosa blóð, sviti og tár. Þeir eru harðir,“ sagði Hjörvar. Ólafur kom inn í þjálfarateymi Stjörnunnar fyrir tímabilið og hann og Rúnar Páll Sigmundsson eru tveir aðalþjálfarar. „Ég sé ekkert Óla Jóh í þessu liði. Ég held að hann verði þarna bara í eitt ár. Það er ekkert í þessu liði sem segir mér Óli Jóh,“ og þáttarstjórnandinn Henry Birgir spurði Hjörvar hvað hann meinti með því. „Ferðalag hans með Val. Hann tók við lélegu Valsliði. 2015 voru þeir að læra að stýra leikjum og töpuðu fullt af leikjum út af því. 2016 var þetta aðeins betra og 2017 býr hann til besta liðið á Íslandi að stjórna leik. Er í rauninni eina liðið sem getur gert það og spilar kampavínsfótbólta.“ „Það er ekkert sem segir mér Óli Jóh við þetta Stjörnulið núna. Þetta eru harðir gaurar og er eiginlega ómögulegt að vinna. Það er ekki tilviljun að þeir séu ekki búnir að tapa leik.“ Klippa: Mjólkurbikarmörkin - Umræða um Óla Jóh og Stjörnuna Íslenski boltinn Stjarnan Mjólkurbikarinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé ekkert sem minnir hann á Ólaf Jóhannesson er hann horfir á leiki Stjörnunnar. Stjarnan er enn taplaust í deild og bikar en liðið komst áfram í Mjólkurbikarnum með sigri á Víkingi fyrr í vikunni. „Við erum alltof latir við að hrósa Stjörnunni. Þetta eru algjörir naglar. Þeim finnst gaman að spila vörn og það er rosa blóð, sviti og tár. Þeir eru harðir,“ sagði Hjörvar. Ólafur kom inn í þjálfarateymi Stjörnunnar fyrir tímabilið og hann og Rúnar Páll Sigmundsson eru tveir aðalþjálfarar. „Ég sé ekkert Óla Jóh í þessu liði. Ég held að hann verði þarna bara í eitt ár. Það er ekkert í þessu liði sem segir mér Óli Jóh,“ og þáttarstjórnandinn Henry Birgir spurði Hjörvar hvað hann meinti með því. „Ferðalag hans með Val. Hann tók við lélegu Valsliði. 2015 voru þeir að læra að stýra leikjum og töpuðu fullt af leikjum út af því. 2016 var þetta aðeins betra og 2017 býr hann til besta liðið á Íslandi að stjórna leik. Er í rauninni eina liðið sem getur gert það og spilar kampavínsfótbólta.“ „Það er ekkert sem segir mér Óli Jóh við þetta Stjörnulið núna. Þetta eru harðir gaurar og er eiginlega ómögulegt að vinna. Það er ekki tilviljun að þeir séu ekki búnir að tapa leik.“ Klippa: Mjólkurbikarmörkin - Umræða um Óla Jóh og Stjörnuna
Íslenski boltinn Stjarnan Mjólkurbikarinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann