Facebook þarf að loka á stuðningsmenn forseta Brasilíu Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2020 08:12 Jair Bolsonaro treður nú illsakir við hæstarétt Brasilíu. Hópur áhrifamikilla stuðningsmanna hans er sakaður um að reka samfélagsmiðlaáróður gegn hæstaréttardómurum. Vísir/EPA Hæstiréttur Brasilíu skipaði Facebook að loka aðgangi nokkurra helstu stuðningsmanna Jairs Bolsonaro forseta sem eru sakaðir um að reka falsfréttaveitu. Samfélagsmiðlarisinn segir skipunina ógna tjáningarfrelsi og ætlar að áfrýja. Hópur stuðningsmanna Bolsonaro hefur notað Facebook til þess að hvetja herinn til þess að fremja valdarán, loka þinginu og hæstarétti. Á meðal þeirra eru Roberto Jefferson, leiðtogi stjórnmálaflokks sem styður Bolsonaro, og Luciano Hang, einn þekktasti kaupsýslumaður landsins, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til rannsóknar er hvort að hópurinn reki samfélagsmiðlanet sem dreifir hótunum og ósannindum um hæstaréttardómara, að sögn AP-fréttastofunnar. Bolsonaro höfðaði mál í síðustu viku og krafðist þess að opnað yrði á reikningana. Neðra dómstig skipaði Facebook að loka á tólf reikninga og Twitter að loka á sextán í maí. Hæstiréttur sektaði Facebook fyrir að neita að verða við skipuninni á föstudag. Facebook lokaði aðeins á reikningana innan Brasilíu en ekki á heimsvísu. Eftir úrskurðinn um sektirnar gaf Facebook út tilkynningu þar sem honum var mótmælt og vísaði til tjáningarfrelsis. Fyrirtækið hafi ekki annan kost en að loka á reikningana á meðan málinu er áfrýjað. Brasilía Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bolsonaro laus við Covid-19 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er laus við Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Þessu sagði forsetinn frá á Twitter í dag en hann fékk neikvætt út úr skimun fyrir veirunni. 25. júlí 2020 14:34 Bolsonaro mótmælti rannsókn Hæstaréttar á hestbaki Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. 31. maí 2020 22:57 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Hæstiréttur Brasilíu skipaði Facebook að loka aðgangi nokkurra helstu stuðningsmanna Jairs Bolsonaro forseta sem eru sakaðir um að reka falsfréttaveitu. Samfélagsmiðlarisinn segir skipunina ógna tjáningarfrelsi og ætlar að áfrýja. Hópur stuðningsmanna Bolsonaro hefur notað Facebook til þess að hvetja herinn til þess að fremja valdarán, loka þinginu og hæstarétti. Á meðal þeirra eru Roberto Jefferson, leiðtogi stjórnmálaflokks sem styður Bolsonaro, og Luciano Hang, einn þekktasti kaupsýslumaður landsins, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til rannsóknar er hvort að hópurinn reki samfélagsmiðlanet sem dreifir hótunum og ósannindum um hæstaréttardómara, að sögn AP-fréttastofunnar. Bolsonaro höfðaði mál í síðustu viku og krafðist þess að opnað yrði á reikningana. Neðra dómstig skipaði Facebook að loka á tólf reikninga og Twitter að loka á sextán í maí. Hæstiréttur sektaði Facebook fyrir að neita að verða við skipuninni á föstudag. Facebook lokaði aðeins á reikningana innan Brasilíu en ekki á heimsvísu. Eftir úrskurðinn um sektirnar gaf Facebook út tilkynningu þar sem honum var mótmælt og vísaði til tjáningarfrelsis. Fyrirtækið hafi ekki annan kost en að loka á reikningana á meðan málinu er áfrýjað.
Brasilía Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bolsonaro laus við Covid-19 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er laus við Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Þessu sagði forsetinn frá á Twitter í dag en hann fékk neikvætt út úr skimun fyrir veirunni. 25. júlí 2020 14:34 Bolsonaro mótmælti rannsókn Hæstaréttar á hestbaki Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. 31. maí 2020 22:57 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Bolsonaro laus við Covid-19 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er laus við Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Þessu sagði forsetinn frá á Twitter í dag en hann fékk neikvætt út úr skimun fyrir veirunni. 25. júlí 2020 14:34
Bolsonaro mótmælti rannsókn Hæstaréttar á hestbaki Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. 31. maí 2020 22:57