Ný Bachelorette í miðri þáttaröð? Sylvía Hall skrifar 3. ágúst 2020 21:27 Aðstandendur þáttanna tilkynntu í mars að Clare Crawley myndi leita að ástinni í nýjustu seríu Bachelorette. Vísir/Getty Slúðurmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Clare Crawley sé hætt í miðjum tökum á nýjustu seríu af The Bachelorette eftir að hafa fallið nánast samstundis fyrir einum keppanda. Þá er fullyrt að Tayshia Adams, ein þekktasta stjarna Bachelor-þáttanna, taki við sem Bachelorette í stað hennar. Cosmopolitan greinir frá því að Clare hafi tilkynnt framleiðendum að hún sæi engan tilgang í því að halda þáttunum áfram í ljósi þess að hún væri nú þegar ástfangin af einum keppanda. Hún hafi hótað að hætta í miðju ferli og neitaði að koma út úr herbergi sínu vegna málsins. Tayshia Adams to Replace Clare Crawley on The Bachelorette After Finding Love Early On: Sources https://t.co/YrsdnvOumh— E! News (@enews) August 3, 2020 Aðdáendum fór að gruna að ekki væri allt með felldu eftir að Clare sást líka við færslu á Twitter nú á dögunum. Hún var þó fljót að taka það til baka, en líkt og aðdáendur þáttanna vita er keppendum óheimilt að nota samfélagsmiðla á meðan tökum stendur og geyma framleiðendur símana þeirra. Samkvæmt heimildarmönnum E! Online verður framleiðslu þáttanna haldið áfram en með öðru sniði þó. Fyrstu þættirnir munu þannig sýna ferli Clare í þáttunum og ástarsamband hennar þróast áður en Tayshia mun koma í hennar stað og freista þess sjálf að finna ástina. Framleiðendur þáttanna hafa enn ekki staðfest sögusagnirnar en Reality Steve, sem hefur oft reynst sannspár um það sem gerist á bak við tjöldin í þáttunum, fullyrðir að Tayshia sé mætt á tökustað. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. 2. mars 2020 14:44 Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. 12. júní 2020 14:05 Spjallþáttastjórnendur velja verstu gestina Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal. 7. maí 2020 13:31 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Slúðurmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Clare Crawley sé hætt í miðjum tökum á nýjustu seríu af The Bachelorette eftir að hafa fallið nánast samstundis fyrir einum keppanda. Þá er fullyrt að Tayshia Adams, ein þekktasta stjarna Bachelor-þáttanna, taki við sem Bachelorette í stað hennar. Cosmopolitan greinir frá því að Clare hafi tilkynnt framleiðendum að hún sæi engan tilgang í því að halda þáttunum áfram í ljósi þess að hún væri nú þegar ástfangin af einum keppanda. Hún hafi hótað að hætta í miðju ferli og neitaði að koma út úr herbergi sínu vegna málsins. Tayshia Adams to Replace Clare Crawley on The Bachelorette After Finding Love Early On: Sources https://t.co/YrsdnvOumh— E! News (@enews) August 3, 2020 Aðdáendum fór að gruna að ekki væri allt með felldu eftir að Clare sást líka við færslu á Twitter nú á dögunum. Hún var þó fljót að taka það til baka, en líkt og aðdáendur þáttanna vita er keppendum óheimilt að nota samfélagsmiðla á meðan tökum stendur og geyma framleiðendur símana þeirra. Samkvæmt heimildarmönnum E! Online verður framleiðslu þáttanna haldið áfram en með öðru sniði þó. Fyrstu þættirnir munu þannig sýna ferli Clare í þáttunum og ástarsamband hennar þróast áður en Tayshia mun koma í hennar stað og freista þess sjálf að finna ástina. Framleiðendur þáttanna hafa enn ekki staðfest sögusagnirnar en Reality Steve, sem hefur oft reynst sannspár um það sem gerist á bak við tjöldin í þáttunum, fullyrðir að Tayshia sé mætt á tökustað.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. 2. mars 2020 14:44 Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. 12. júní 2020 14:05 Spjallþáttastjórnendur velja verstu gestina Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal. 7. maí 2020 13:31 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. 2. mars 2020 14:44
Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. 12. júní 2020 14:05
Spjallþáttastjórnendur velja verstu gestina Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal. 7. maí 2020 13:31