Skoða að lýsa yfir neyðarstigi í einstaka umdæmum Birgir Olgeirsson skrifar 8. ágúst 2020 18:42 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn. Vísir/Vilhelm Til greina kemur að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna í einstaka lögregluumdæmum vegna kórónuveirufaraldursins. Slíkt hefur verið til umræðu innan almannavarna að sögn Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns. 112 eru með veiruna hér á landi og 946 í sóttkví. Af þeim eru lang flestir á höfuðborgarsvæðinu smitaðir 86 talsins og 647 í sóttkví. Í Vestmannaeyjum eru 75 í sóttkví og einn smitaður.Í umræðu um að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna hefur verið rætt að setja það á í einstaka lögregluumdæmum. Ef neyðarstig yrði virkjað fyrir allt landið hefði það mikil áhrif á starfsemi þeirra sem reka mikilvæga innviði. Heimild er í lögreglulögum að lýsa yfir neyðarstigi í einstaka lögregluumdæmum. „Við erum að meta þetta dag frá degi og verður fundað með öllum lögreglustjórum á morgun. Þar verður lagt mat á þetta út frá umdæmunum,“ segir Víðir Reynisson. Spurður hvort til greina komi að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna hjá embættum lögreglustjóranna á höfuðborgarsvæðinu og í Vestmannaeyjum segir Víðir stöðuna vissulega slæma þar. „Auðvitað erum við að skoða þessa staði. En það eru líka Vestfirðir og Norðurland og aðrir staðir. En það þarf að hafa mikil áhrif á samfélagið áður en við förum að grípa til slíkra aðgerða.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Sjá meira
Til greina kemur að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna í einstaka lögregluumdæmum vegna kórónuveirufaraldursins. Slíkt hefur verið til umræðu innan almannavarna að sögn Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns. 112 eru með veiruna hér á landi og 946 í sóttkví. Af þeim eru lang flestir á höfuðborgarsvæðinu smitaðir 86 talsins og 647 í sóttkví. Í Vestmannaeyjum eru 75 í sóttkví og einn smitaður.Í umræðu um að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna hefur verið rætt að setja það á í einstaka lögregluumdæmum. Ef neyðarstig yrði virkjað fyrir allt landið hefði það mikil áhrif á starfsemi þeirra sem reka mikilvæga innviði. Heimild er í lögreglulögum að lýsa yfir neyðarstigi í einstaka lögregluumdæmum. „Við erum að meta þetta dag frá degi og verður fundað með öllum lögreglustjórum á morgun. Þar verður lagt mat á þetta út frá umdæmunum,“ segir Víðir Reynisson. Spurður hvort til greina komi að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna hjá embættum lögreglustjóranna á höfuðborgarsvæðinu og í Vestmannaeyjum segir Víðir stöðuna vissulega slæma þar. „Auðvitað erum við að skoða þessa staði. En það eru líka Vestfirðir og Norðurland og aðrir staðir. En það þarf að hafa mikil áhrif á samfélagið áður en við förum að grípa til slíkra aðgerða.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Sjá meira