Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2020 10:43 Ólafur Karl spilar í FH búningnum það sem eftir er af þessu tímabili. mynd/fh Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill í allt sumar. Ólafur Karl hafði ekki komið við sögu hjá Val í sumar undir stjórn Heimis Guðjónssonar og ákvað því að færa sig um set. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er risa klúbbur. Frábært félag og það sem ég þekki til hérna er geggjað,“ sagði Ólafur Karl í samtali við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar íd ag. Heimir hefur í tvígang í sumar talað um að Ólafur Karl sé að koma sér af stað aftur eftir meiðsli er hann var spurður út í stöðuna á Ólafi en Ólafur sjálfur segist hafa verið heill í allt sumar. „Ég held að formið á mér sé fínt. Ég er búinn að hlaupa eins og tittlingur og er búinn að vera heill í allt sumar. Ég veit ekki alveg hvernig ég stend í leikforminu.“ Fyrir sex árum síðan tryggði Ólafur Karl Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með sigurmarki í uppbótartíma gegn FH. Hann segist skulda stuðningsmönnum FH. „Það er búið. Ég skulda klárlega,“ en hvernig horfir hann á toppbaráttuna í sumar? „Ég segi bara „go for it“. Afhverju ekki? Ég er spenntur fyrir þessu. Þetta verður fínt.“ Hann hefur áður unnið með Loga Ólafssyni en þekkir ekki Eið Smára Guðjohnsen persónulega. „Ég þekki ekkert Eið en ég þekki Fjalar (markmannsþjálfari) og Lauga (Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari) vel og eru algjörir toppmenn. Ég þekki Loga einnig mjög vel. Við erum góðir vinir. Ég skulda Loga og stuðningsmönnum FH.“ Viðtal Ólafs Karl við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. 6. ágúst 2020 17:40 Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23. júlí 2020 22:00 Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. 15. júlí 2020 15:00 „Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill í allt sumar. Ólafur Karl hafði ekki komið við sögu hjá Val í sumar undir stjórn Heimis Guðjónssonar og ákvað því að færa sig um set. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er risa klúbbur. Frábært félag og það sem ég þekki til hérna er geggjað,“ sagði Ólafur Karl í samtali við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar íd ag. Heimir hefur í tvígang í sumar talað um að Ólafur Karl sé að koma sér af stað aftur eftir meiðsli er hann var spurður út í stöðuna á Ólafi en Ólafur sjálfur segist hafa verið heill í allt sumar. „Ég held að formið á mér sé fínt. Ég er búinn að hlaupa eins og tittlingur og er búinn að vera heill í allt sumar. Ég veit ekki alveg hvernig ég stend í leikforminu.“ Fyrir sex árum síðan tryggði Ólafur Karl Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með sigurmarki í uppbótartíma gegn FH. Hann segist skulda stuðningsmönnum FH. „Það er búið. Ég skulda klárlega,“ en hvernig horfir hann á toppbaráttuna í sumar? „Ég segi bara „go for it“. Afhverju ekki? Ég er spenntur fyrir þessu. Þetta verður fínt.“ Hann hefur áður unnið með Loga Ólafssyni en þekkir ekki Eið Smára Guðjohnsen persónulega. „Ég þekki ekkert Eið en ég þekki Fjalar (markmannsþjálfari) og Lauga (Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari) vel og eru algjörir toppmenn. Ég þekki Loga einnig mjög vel. Við erum góðir vinir. Ég skulda Loga og stuðningsmönnum FH.“ Viðtal Ólafs Karl við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. 6. ágúst 2020 17:40 Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23. júlí 2020 22:00 Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. 15. júlí 2020 15:00 „Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27
Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. 6. ágúst 2020 17:40
Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23. júlí 2020 22:00
Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. 15. júlí 2020 15:00
„Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. 22. júlí 2020 07:00