Prjóna fyrir móðurlaus dýr Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 8. janúar 2020 19:01 Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu. Það er Erin Jade Turner sem átti hugmyndina af því að halda prjónakvöldið en hún fékk Pétur vin sinn til að aðstoða sig. Erin er áströlsk og býr í Sidney. Hún er nú stödd hér á landi en þegar hún flaug til Íslands fyrir miðjan desember var staðan slæm. „Daginn sem ég flaug frá Sydney var ég með grímu því reykurinn í Sydney-dældinni var svo þykkur og þungur og það rigndi ösku. Við eigum vini og ættingja sem hafa lent í þessu og orðið fyrir tjóni vegna eldanna. Það er erfitt að þekkja ekki einhvern sem hefur orðið fyrir áhrifum,“ segir Erin. Erin segir fjölda dýra hafa drepist í eldunum og önnur vera móðurlaus. Pokarnir séu hugsaðir fyrir þau. „Það er nýbúið að endurskoða matið, að meira en milljarður dýra hafi drepist í gróðureldunum síðan í september og þar við bætast öll særðu dýrin og fyrir þau sem hafa lifað af hafa eldarnir algerlega eyðilagt alla fæðu. Svo það eru mörg dýr sem þurfa hjálp,“ segir Erin. Pétur vonast til að margir komi og leggi hönd á plóg í kvöld en prjónakvöldið stendur frá klukkan sjö til klukkan ellefu í kvöld á Kex Hosteli. Ástralía Dýr Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira
Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu. Það er Erin Jade Turner sem átti hugmyndina af því að halda prjónakvöldið en hún fékk Pétur vin sinn til að aðstoða sig. Erin er áströlsk og býr í Sidney. Hún er nú stödd hér á landi en þegar hún flaug til Íslands fyrir miðjan desember var staðan slæm. „Daginn sem ég flaug frá Sydney var ég með grímu því reykurinn í Sydney-dældinni var svo þykkur og þungur og það rigndi ösku. Við eigum vini og ættingja sem hafa lent í þessu og orðið fyrir tjóni vegna eldanna. Það er erfitt að þekkja ekki einhvern sem hefur orðið fyrir áhrifum,“ segir Erin. Erin segir fjölda dýra hafa drepist í eldunum og önnur vera móðurlaus. Pokarnir séu hugsaðir fyrir þau. „Það er nýbúið að endurskoða matið, að meira en milljarður dýra hafi drepist í gróðureldunum síðan í september og þar við bætast öll særðu dýrin og fyrir þau sem hafa lifað af hafa eldarnir algerlega eyðilagt alla fæðu. Svo það eru mörg dýr sem þurfa hjálp,“ segir Erin. Pétur vonast til að margir komi og leggi hönd á plóg í kvöld en prjónakvöldið stendur frá klukkan sjö til klukkan ellefu í kvöld á Kex Hosteli.
Ástralía Dýr Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira