Silja Úlfarsdóttir býr til góða klefastemningu með afreksíþróttamönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 15:00 Silja Úlfarsdóttir leggur íslensku íþróttafólki lið. mynd/stöð 2 Það kostar sitt að vera íþróttamaður í fremstu röð. Silja Úlfarsdóttir aðstoðar afreksíþróttamenn að safna styrkjum fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Arnar Björnsson kynnti sér málið. Silja þekkir vel til baráttunnar um að komast á Ólympíuleika en hún missti af leikunum í Peking 2008.Klefinn.is er vettvangur þar sem afreksíþróttamenn gefa lesendum kost á að fylgjast með en ellefu íþróttamenn úr sjö íþróttagreinum deila þar reynslu sinni. „Ég hef setið alls staðar við borðið. Ég hef verið íþróttamaður, sölu- og markaðsstjóri og gefið styrki, verið íþróttafréttamaður og þjálfað afreksmenn á öllum aldri. Mér finnst ég skilja þetta og í raun var ekkert annað hægt að gera en að aðstoða þau við þetta,“ sagði Silja í samtali við Arnar í Sportpakkanum. Heimsókn íþróttamanna til ráðherra í haust þar sem bent var á að víða væri pottur brotinn í réttindamálum íþróttafólks, varð til þess að Silja fór að velta þessum málum betur fyrir sér. Silja leitaði víða upplýsinga um þá íþróttamenn sem eiga möguleika á að komast á Ólympíuleikina í Tókýó sem byrja seinni partinn í júlí. Ellefu íþróttamenn úr sjö keppnisgreinum taka nú þátt í verkefninu „Við erum að hjálpa þeim að hjálpa sér. Þetta er sprettur og við erum að reyna að hjálpa þeim að búa til virði fyrir fyrirtækin með auglýsingum á heimasíðunni. Vonandi taka sem flestir þátt,“ sagði Silja. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Býr til góða klefastemmningu Sportpakkinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira
Það kostar sitt að vera íþróttamaður í fremstu röð. Silja Úlfarsdóttir aðstoðar afreksíþróttamenn að safna styrkjum fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Arnar Björnsson kynnti sér málið. Silja þekkir vel til baráttunnar um að komast á Ólympíuleika en hún missti af leikunum í Peking 2008.Klefinn.is er vettvangur þar sem afreksíþróttamenn gefa lesendum kost á að fylgjast með en ellefu íþróttamenn úr sjö íþróttagreinum deila þar reynslu sinni. „Ég hef setið alls staðar við borðið. Ég hef verið íþróttamaður, sölu- og markaðsstjóri og gefið styrki, verið íþróttafréttamaður og þjálfað afreksmenn á öllum aldri. Mér finnst ég skilja þetta og í raun var ekkert annað hægt að gera en að aðstoða þau við þetta,“ sagði Silja í samtali við Arnar í Sportpakkanum. Heimsókn íþróttamanna til ráðherra í haust þar sem bent var á að víða væri pottur brotinn í réttindamálum íþróttafólks, varð til þess að Silja fór að velta þessum málum betur fyrir sér. Silja leitaði víða upplýsinga um þá íþróttamenn sem eiga möguleika á að komast á Ólympíuleikina í Tókýó sem byrja seinni partinn í júlí. Ellefu íþróttamenn úr sjö keppnisgreinum taka nú þátt í verkefninu „Við erum að hjálpa þeim að hjálpa sér. Þetta er sprettur og við erum að reyna að hjálpa þeim að búa til virði fyrir fyrirtækin með auglýsingum á heimasíðunni. Vonandi taka sem flestir þátt,“ sagði Silja. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Býr til góða klefastemmningu
Sportpakkinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira