Eminem gefur óvænt út plötu Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2020 11:30 Rapparinn Eminem. Vísir/getty Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. Þetta er 11. plata rapparans en á plötunni má heyra með sem rapparinn gerir með þeim Ed Sheeran, Skylar Grey, Royce Da 5'9", Black Thought, Q-Tip, Denaun, White Gold, Young M.A, KXNG Crooked, Joell Ortiz, Don Toliver, Anderson .Paak og Juice WRLD. Rapparinn Juice WRLD lést í desember síðastliðinn. Eminem, sem heitir í raun og veru Marshall Mathers, gaf síðast út plötuna Kamikaze árið 2018 og kom sú plata einnig nokkuð óvænt út. Hér að neðan má hlusta á plötuna í heild sinni á Spotify. Myndband við lagið Darkness sem er á plötunni kom út í gærkvöldi Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. Þetta er 11. plata rapparans en á plötunni má heyra með sem rapparinn gerir með þeim Ed Sheeran, Skylar Grey, Royce Da 5'9", Black Thought, Q-Tip, Denaun, White Gold, Young M.A, KXNG Crooked, Joell Ortiz, Don Toliver, Anderson .Paak og Juice WRLD. Rapparinn Juice WRLD lést í desember síðastliðinn. Eminem, sem heitir í raun og veru Marshall Mathers, gaf síðast út plötuna Kamikaze árið 2018 og kom sú plata einnig nokkuð óvænt út. Hér að neðan má hlusta á plötuna í heild sinni á Spotify. Myndband við lagið Darkness sem er á plötunni kom út í gærkvöldi
Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira