Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 10:00 Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. Sara hefur fyrir löngu tryggt sér farseðilinn á heimsleikana í CrossFit í ágúst og getur því miðað allar æfingar sínar við það að toppa í haust. Sara er í raun kominn fjórum sinnum inn á leikana, bæði með því að vinna „The Open“ og vera efst íslensku stelpnanna í „The Open“ en einnig með því að vinna CrossFit mót á Írlandi og í Dúbaí sem verðlaunuðu sigurvegarann með sæti á heimsleikunum. Eftir þessar frábæru vikur og mánuði þar sem engin í heiminum gat stoppað sigurgöngu Söru þá varð hún á endanum að gefa eftir þegar hún fékk slæma flensu í byrjun nýs árs. Sara sagði frá því á Instagram síðu sinni að vegna flensunnar hafi hún ekki getað æft í átta daga. Fyrir íþróttakonu sem æfir jafn mikið og Suðurnesjamærin þá eru átta daga fjarvera frá lyftingasalnum mjög langur tími. Góðu fréttirnar eru að Sara er kominn aftur af stað eins og mátti sjá á samfélagsmiðlum hennar í gær. Sara hélt upp á endurkomu sína með því að baka uppáhaldskökurnar sínar. Hún þurfti hins vegar að passa upp á að þær pössuðu inn í næringarforritið hennar og eftir að hafa sett inn allar upplýsingar um innihald fékk hún að vita hversu margar hún mátti borga. Það fylgdi þó ekki sögunni hversu margar þær voru. Sara sagði líka frá því að síðunni sinni að hún muni ekki taka þátt í Strenght in Dept CrossFit mótinu í ár. Mótið fer fram í London í febrúar en Sara vann það með glæsibrag í fyrra. View this post on Instagram Just wanted to let everyone know that I will not be competing at the @strengthindepthuk. When I was planning my season that competition was definitely one of the events on my list since I had a great time there last year. After staying very busy for the last few months I have decided to let a bit longer time pass before I compete again and focus on my training for a few extra weeks before entering a competition floor again. _ Best of wishes to everyone who will be there. I’m sure it will be awesome @petewilliamsonphotography A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 10, 2020 at 8:29am PST View this post on Instagram Celebrated the end of a miserable flu that kept me out of the gym for 8 days by baking my favorite ? ? This is my special recipe and since I want to track everything I consume I just install the recipe into the @trifectasystem app and it calculates everyting to perfection so I know exactly how many cookies I can have. I love this? ? #finallybacktomyoldself #cookies #lotsofpeanutbutter #ilovepeanutbutter #trifectameals #trifectaapp #foodtracking #macros #happy? A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 11, 2020 at 6:43am PST CrossFit Tengdar fréttir Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00 Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. Sara hefur fyrir löngu tryggt sér farseðilinn á heimsleikana í CrossFit í ágúst og getur því miðað allar æfingar sínar við það að toppa í haust. Sara er í raun kominn fjórum sinnum inn á leikana, bæði með því að vinna „The Open“ og vera efst íslensku stelpnanna í „The Open“ en einnig með því að vinna CrossFit mót á Írlandi og í Dúbaí sem verðlaunuðu sigurvegarann með sæti á heimsleikunum. Eftir þessar frábæru vikur og mánuði þar sem engin í heiminum gat stoppað sigurgöngu Söru þá varð hún á endanum að gefa eftir þegar hún fékk slæma flensu í byrjun nýs árs. Sara sagði frá því á Instagram síðu sinni að vegna flensunnar hafi hún ekki getað æft í átta daga. Fyrir íþróttakonu sem æfir jafn mikið og Suðurnesjamærin þá eru átta daga fjarvera frá lyftingasalnum mjög langur tími. Góðu fréttirnar eru að Sara er kominn aftur af stað eins og mátti sjá á samfélagsmiðlum hennar í gær. Sara hélt upp á endurkomu sína með því að baka uppáhaldskökurnar sínar. Hún þurfti hins vegar að passa upp á að þær pössuðu inn í næringarforritið hennar og eftir að hafa sett inn allar upplýsingar um innihald fékk hún að vita hversu margar hún mátti borga. Það fylgdi þó ekki sögunni hversu margar þær voru. Sara sagði líka frá því að síðunni sinni að hún muni ekki taka þátt í Strenght in Dept CrossFit mótinu í ár. Mótið fer fram í London í febrúar en Sara vann það með glæsibrag í fyrra. View this post on Instagram Just wanted to let everyone know that I will not be competing at the @strengthindepthuk. When I was planning my season that competition was definitely one of the events on my list since I had a great time there last year. After staying very busy for the last few months I have decided to let a bit longer time pass before I compete again and focus on my training for a few extra weeks before entering a competition floor again. _ Best of wishes to everyone who will be there. I’m sure it will be awesome @petewilliamsonphotography A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 10, 2020 at 8:29am PST View this post on Instagram Celebrated the end of a miserable flu that kept me out of the gym for 8 days by baking my favorite ? ? This is my special recipe and since I want to track everything I consume I just install the recipe into the @trifectasystem app and it calculates everyting to perfection so I know exactly how many cookies I can have. I love this? ? #finallybacktomyoldself #cookies #lotsofpeanutbutter #ilovepeanutbutter #trifectameals #trifectaapp #foodtracking #macros #happy? A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 11, 2020 at 6:43am PST
CrossFit Tengdar fréttir Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00 Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Sjá meira
Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00
Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00
Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45