Alþingi samþykkir tillögu þar sem kveðið er á um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. janúar 2020 17:22 Þingsályktunartillaga um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga var samþykkt á Alþingi í dag. Vísir/Hanna Alþingi samþykkti í dag stefnumótandi áætlun samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra í málefnum sveitarfélaga. Henni er meðal annars ætlað að stuðla að sameiningum sveitarfélaga en í áætluninni fellst ákvæði um að lágmarksíbúafjöldi miðist við 1000 íbúa árið 2026. Nokkrir stjórnarþingmenn, bæði úr röðum Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, gerðu grein fyrir atkvæði sínu þar sem þeir lýstu verulegum efasendum um „lögþvingaðar sameiningar,“ sem ákvæðið um lágmarksíbúafjölda er af mörgum sagt fela í sér. Þrír þeirra greiddu ekki atkvæði um tillöguna í heild, þeir Bjarni Jónsson, varaþingmaður Vinstri grænna og Brynjar Níelsson og Óli Björn Kárason, þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Tillagan í heild var samþykkt með 36 atkvæðum gegn 15. Grunnhugmyndin er meðal annars að stuðla að stærðarhagkvæmni sveitarfélaganna og að þau hafi burði til að standa undir þeirri þjónustu sem þeim ber að gera lögum samkvæmt. Tillagan er í ellefu liðum sem almennt ríkir nokkuð breið samstaða um fyrir utan ákvæðið um lágmarksíbúafjölda. Greidd voru atkvæði um þann lið sérstaklega. Breytingatillaga Miðflokksins, um að ákvæðið um lágmarksíbúafjölda yrði fellt brott, var felld með 37 atkvæðum gegn 15. Alþingi Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Alþingi samþykkti í dag stefnumótandi áætlun samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra í málefnum sveitarfélaga. Henni er meðal annars ætlað að stuðla að sameiningum sveitarfélaga en í áætluninni fellst ákvæði um að lágmarksíbúafjöldi miðist við 1000 íbúa árið 2026. Nokkrir stjórnarþingmenn, bæði úr röðum Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, gerðu grein fyrir atkvæði sínu þar sem þeir lýstu verulegum efasendum um „lögþvingaðar sameiningar,“ sem ákvæðið um lágmarksíbúafjölda er af mörgum sagt fela í sér. Þrír þeirra greiddu ekki atkvæði um tillöguna í heild, þeir Bjarni Jónsson, varaþingmaður Vinstri grænna og Brynjar Níelsson og Óli Björn Kárason, þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Tillagan í heild var samþykkt með 36 atkvæðum gegn 15. Grunnhugmyndin er meðal annars að stuðla að stærðarhagkvæmni sveitarfélaganna og að þau hafi burði til að standa undir þeirri þjónustu sem þeim ber að gera lögum samkvæmt. Tillagan er í ellefu liðum sem almennt ríkir nokkuð breið samstaða um fyrir utan ákvæðið um lágmarksíbúafjölda. Greidd voru atkvæði um þann lið sérstaklega. Breytingatillaga Miðflokksins, um að ákvæðið um lágmarksíbúafjölda yrði fellt brott, var felld með 37 atkvæðum gegn 15.
Alþingi Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira