Karl Berndsen látinn Jakob Bjarnar skrifar 29. janúar 2020 15:20 Karl Berndsen var sjónvarpsstjarna og stílisti af Guðs náð. Karl Berndsen, hárgreiðslu- og förðunarmeistari er látinn. Hann andaðist í gærkvöldi eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin árin. Karl fæddist 1. ágúst 1964 og var því 55 ára þegar hann andaðist. Karl var landsþekktur maður en útlitsþættir hans Í nýju ljósi, sem sýndir voru á Stöð 2 og Nýtt útlit á Skjá einum, nutu mikilla vinsælda. Hann starfaði lengstum við að aðstoða konur sem karla við að breyta útliti sínu til hins betra. Greint var frá því árið 2013 að Karl væri að berjast við alvarleg veikindi en í fyrstu var ranglega talið að um heilaæxli væri að ræða. Síðar kom í ljós að meinið var krabbamein í eitlum og þurfti hann að fara í fjölda aðgerða til að hamla ofmyndun á heilavökva. Hann tapaði við það miklu af sjón sinni, var úrskurðaður lögblindur með aðeins tíu prósent sjónar. Hann kom fram í fjölmiðlum og ræddi veikindi sín og líf af aðdáunarverðri einlægni. Karl skipaði heiðursæti fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík árið 2010 og þá fyrir Besta flokkinn. Og eftir síðustu borgarstjórnarkosningar var hann varaborgarfulltrúi fyrir Flokk fólksins. Neðar má sjá brot úr þættinum Í nýju ljósi sem bregður ágætu ljósi á þekkingu, framgöngu og stíl Karls. Hægt er að sjá fleiri klippur með Karli úr safni Vísis hér. Andlát Fjölmiðlar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira
Karl Berndsen, hárgreiðslu- og förðunarmeistari er látinn. Hann andaðist í gærkvöldi eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin árin. Karl fæddist 1. ágúst 1964 og var því 55 ára þegar hann andaðist. Karl var landsþekktur maður en útlitsþættir hans Í nýju ljósi, sem sýndir voru á Stöð 2 og Nýtt útlit á Skjá einum, nutu mikilla vinsælda. Hann starfaði lengstum við að aðstoða konur sem karla við að breyta útliti sínu til hins betra. Greint var frá því árið 2013 að Karl væri að berjast við alvarleg veikindi en í fyrstu var ranglega talið að um heilaæxli væri að ræða. Síðar kom í ljós að meinið var krabbamein í eitlum og þurfti hann að fara í fjölda aðgerða til að hamla ofmyndun á heilavökva. Hann tapaði við það miklu af sjón sinni, var úrskurðaður lögblindur með aðeins tíu prósent sjónar. Hann kom fram í fjölmiðlum og ræddi veikindi sín og líf af aðdáunarverðri einlægni. Karl skipaði heiðursæti fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík árið 2010 og þá fyrir Besta flokkinn. Og eftir síðustu borgarstjórnarkosningar var hann varaborgarfulltrúi fyrir Flokk fólksins. Neðar má sjá brot úr þættinum Í nýju ljósi sem bregður ágætu ljósi á þekkingu, framgöngu og stíl Karls. Hægt er að sjá fleiri klippur með Karli úr safni Vísis hér.
Andlát Fjölmiðlar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira