Fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst í undanúrslit á Opna ástralska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 08:30 Ashleigh Barty fagnar sigri í átta manna úrslitunum. Getty/TPN Ashleigh Barty er komin í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu í tennis og það er óhætt að segja að það veki upp mikla kátínu hjá heimamönnum. Ashleigh Barty vann 7-6 (8-6), 6-2 sigur á Petra Kvitova í morgun og mætir hinni bandarísku Sofia Kenin í undanúrslitum. Barty er fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst alla leið í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu. What a match! Ashleigh Barty became the first Australian woman to reach the semi-finals at her home Grand Slam for 36 years. Report: https://t.co/kG0KzzZOH4#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/VVrOj935eO— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Sofia Kenin komst í undanúrslitin með því að vinna 6-4, 6-4 sigur á Ons Jabeur frá Túnis. Síðasta ástralska tenniskonan til að komast svona langt var Wendy Turnbull árið 1984. Hún var líka síðasta ástralska konan til að komast í úrslitaleikinn en það var fjórum árum fyrr. „Þetta er búið að vera alveg ótrúlegt,“ sagði Ashleigh Barty sem hefur sett stefnuna á það að verða fyrsta ástralska konan til að vinna síðan Chris O'Neil árið 1978. „Ég vissi að ég yrði að spila minn besta leik á móti Petru. Sigurinn í fyrsta settinu skipti miklu máli og eins það að byrja vel í setti tvö,“ sagði Barty. A 1,000 word nightly memo from coach @CTyzzer? Sounds like it's working @ashbarty! #AO2020 | #AusOpenpic.twitter.com/HeFgmWJdWj— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2020 Ástralía Tennis Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Ashleigh Barty er komin í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu í tennis og það er óhætt að segja að það veki upp mikla kátínu hjá heimamönnum. Ashleigh Barty vann 7-6 (8-6), 6-2 sigur á Petra Kvitova í morgun og mætir hinni bandarísku Sofia Kenin í undanúrslitum. Barty er fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst alla leið í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu. What a match! Ashleigh Barty became the first Australian woman to reach the semi-finals at her home Grand Slam for 36 years. Report: https://t.co/kG0KzzZOH4#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/VVrOj935eO— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Sofia Kenin komst í undanúrslitin með því að vinna 6-4, 6-4 sigur á Ons Jabeur frá Túnis. Síðasta ástralska tenniskonan til að komast svona langt var Wendy Turnbull árið 1984. Hún var líka síðasta ástralska konan til að komast í úrslitaleikinn en það var fjórum árum fyrr. „Þetta er búið að vera alveg ótrúlegt,“ sagði Ashleigh Barty sem hefur sett stefnuna á það að verða fyrsta ástralska konan til að vinna síðan Chris O'Neil árið 1978. „Ég vissi að ég yrði að spila minn besta leik á móti Petru. Sigurinn í fyrsta settinu skipti miklu máli og eins það að byrja vel í setti tvö,“ sagði Barty. A 1,000 word nightly memo from coach @CTyzzer? Sounds like it's working @ashbarty! #AO2020 | #AusOpenpic.twitter.com/HeFgmWJdWj— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2020
Ástralía Tennis Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira