Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 23:00 Brynjar Atli var á reynslu hjá Sheffield United fyrr í vetur. Vísir/VF Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. Þá ákvað Gunnleifur Gunnleifsson að leggja hanskana á hilluna en hann mun sjá um markmannsþjálfun liðsins á næsta tímabili. Frá þessu er greint á 433.is. Brynjar Atli er með efnilegri markvörðum Íslands en hann er aðeins tvítugur að aldri, fæddur árið 2000. Hann var aðalmarkvörður Njarðvíkur síðasta sumar en liðið féll þá úr Inkasso deildinni niður í 2. deild eftir að hafa fengið 44 mörk á sig í 22 leikjum. Ljóst er að Blikar eru ekki að sækja Brynjar Atla til að vera aðalmarkvörð en Anton Ari verður í rammanum næsta sumar. Talið er að Óskar Hrafn Þorvaldsson og þjálfarateymi Breiðabliks vilji lána leikmanninn aftur í 1. deildina og leyfa honum þannig að öðlast reynslu til að geta sett pressu á Anton Ara þegar fram líða stundir. Brynjar Atli er fimmti leikmaðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik frá því að síðasta tímabili lauk. Anton Ari kom sem fyrr segir frá Val, Róbert Orri Þorkelsson kom frá Aftureldingu, Oliver Sigurjónsson kom heim úr atvinnumennsku en hann lék með Bödo/Glimt í Noregi og þá kom Höskuldur Gunnlaugsson einnig heim úr atvinnumennsku. Þá komu þeir Óskar Hrafn og Halldór Árnason inn sem þjálfarar en þeir höfðu komið Gróttu upp um tvær deildir á tveimur árum en Grótta leikur í fyrsta skipti í sögunni í efstu deild í knattspyrnu næsta sumar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Blikar fóru illa með FH-inga Breiðablik hefur litið virkilega vel út á undirbúningstímabilinu. 25. janúar 2020 12:52 Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00 Erla tekur við af Óskari Hrafni hjá VÍS Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Vátryggingafélags Íslands. 16. desember 2019 16:27 Breiðablik selur fimmtán ára Kristian til Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson er genginn í raðir hollenska stórliðsins Ajax en þetta var staðfest í dag. 10. janúar 2020 15:45 Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20 Sportpakkinn: Leikmenn Gróttu fá ekki greidd nein laun í Pepsi Max deildinni næsta sumar Ágúst Gylfason, nýráðinn þjálfari Gróttu, ætlar ekki að breyta þeim gildum sem skiluðu Gróttu óvænt sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. desember 2019 16:45 Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29 Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Sjá meira
Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. Þá ákvað Gunnleifur Gunnleifsson að leggja hanskana á hilluna en hann mun sjá um markmannsþjálfun liðsins á næsta tímabili. Frá þessu er greint á 433.is. Brynjar Atli er með efnilegri markvörðum Íslands en hann er aðeins tvítugur að aldri, fæddur árið 2000. Hann var aðalmarkvörður Njarðvíkur síðasta sumar en liðið féll þá úr Inkasso deildinni niður í 2. deild eftir að hafa fengið 44 mörk á sig í 22 leikjum. Ljóst er að Blikar eru ekki að sækja Brynjar Atla til að vera aðalmarkvörð en Anton Ari verður í rammanum næsta sumar. Talið er að Óskar Hrafn Þorvaldsson og þjálfarateymi Breiðabliks vilji lána leikmanninn aftur í 1. deildina og leyfa honum þannig að öðlast reynslu til að geta sett pressu á Anton Ara þegar fram líða stundir. Brynjar Atli er fimmti leikmaðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik frá því að síðasta tímabili lauk. Anton Ari kom sem fyrr segir frá Val, Róbert Orri Þorkelsson kom frá Aftureldingu, Oliver Sigurjónsson kom heim úr atvinnumennsku en hann lék með Bödo/Glimt í Noregi og þá kom Höskuldur Gunnlaugsson einnig heim úr atvinnumennsku. Þá komu þeir Óskar Hrafn og Halldór Árnason inn sem þjálfarar en þeir höfðu komið Gróttu upp um tvær deildir á tveimur árum en Grótta leikur í fyrsta skipti í sögunni í efstu deild í knattspyrnu næsta sumar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Blikar fóru illa með FH-inga Breiðablik hefur litið virkilega vel út á undirbúningstímabilinu. 25. janúar 2020 12:52 Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00 Erla tekur við af Óskari Hrafni hjá VÍS Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Vátryggingafélags Íslands. 16. desember 2019 16:27 Breiðablik selur fimmtán ára Kristian til Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson er genginn í raðir hollenska stórliðsins Ajax en þetta var staðfest í dag. 10. janúar 2020 15:45 Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20 Sportpakkinn: Leikmenn Gróttu fá ekki greidd nein laun í Pepsi Max deildinni næsta sumar Ágúst Gylfason, nýráðinn þjálfari Gróttu, ætlar ekki að breyta þeim gildum sem skiluðu Gróttu óvænt sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. desember 2019 16:45 Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29 Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Sjá meira
Blikar fóru illa með FH-inga Breiðablik hefur litið virkilega vel út á undirbúningstímabilinu. 25. janúar 2020 12:52
Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00
Erla tekur við af Óskari Hrafni hjá VÍS Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Vátryggingafélags Íslands. 16. desember 2019 16:27
Breiðablik selur fimmtán ára Kristian til Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson er genginn í raðir hollenska stórliðsins Ajax en þetta var staðfest í dag. 10. janúar 2020 15:45
Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20
Sportpakkinn: Leikmenn Gróttu fá ekki greidd nein laun í Pepsi Max deildinni næsta sumar Ágúst Gylfason, nýráðinn þjálfari Gróttu, ætlar ekki að breyta þeim gildum sem skiluðu Gróttu óvænt sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. desember 2019 16:45
Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn