„Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2020 09:06 Jóhannes Stefánsson vísir/vilhelm Fjallað er um uppljóstrarann Jóhannes Stefánsson í afríska miðlinum Mail & Guardian í dag undir fyrirsögninni „Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla og hafði betur.“ Greinin hefst á þeim orðum að þetta sé saga um hrossamakríl og hákarla en hákarlarnir í sögunni séu reyndar ekki þeir sem synda um í sjónum heldur hópur háttsettra embættismanna og viðskiptajöfra í Namibíu. Jóhannes var framkvæmdastjóri og stjórnarmaður hjá félögum Samherja í Namibíu en lak fjölda gagna til Wikileaks eftir að hann lauk störfum. Gögnin virðast sýna fram á lögbrot Samherja í landinu, meðal annars mútugreiðslur til að komast yfir fiskveiðikvóta. Mail & Guardian fjallar um Jóhannes og ævi hans og ræðir einnig við Jóhannes. „Ég nota mörg dulnefni,“ segir Jóhannes og bætir við að hann hafi áhyggjur af tölvum, símum og innbrotum. Hann hafi ýtt óvininum of langt. Jóhannes býr hér á landi en segir við Mail & Guardian að hann fari ekki mikið út á meðal fólk af ótta við að hann þekkist. Hann reyni að einbeita sér að því að vera einn og hafa enga veika hlekki í lífi sínu því þá gætu þeir sem standa honum næst liðið þjáningar.Grein Mail & Guardian má lesa í heild sinni hér. Íslendingar erlendis Samherjaskjölin Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Fjallað er um uppljóstrarann Jóhannes Stefánsson í afríska miðlinum Mail & Guardian í dag undir fyrirsögninni „Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla og hafði betur.“ Greinin hefst á þeim orðum að þetta sé saga um hrossamakríl og hákarla en hákarlarnir í sögunni séu reyndar ekki þeir sem synda um í sjónum heldur hópur háttsettra embættismanna og viðskiptajöfra í Namibíu. Jóhannes var framkvæmdastjóri og stjórnarmaður hjá félögum Samherja í Namibíu en lak fjölda gagna til Wikileaks eftir að hann lauk störfum. Gögnin virðast sýna fram á lögbrot Samherja í landinu, meðal annars mútugreiðslur til að komast yfir fiskveiðikvóta. Mail & Guardian fjallar um Jóhannes og ævi hans og ræðir einnig við Jóhannes. „Ég nota mörg dulnefni,“ segir Jóhannes og bætir við að hann hafi áhyggjur af tölvum, símum og innbrotum. Hann hafi ýtt óvininum of langt. Jóhannes býr hér á landi en segir við Mail & Guardian að hann fari ekki mikið út á meðal fólk af ótta við að hann þekkist. Hann reyni að einbeita sér að því að vera einn og hafa enga veika hlekki í lífi sínu því þá gætu þeir sem standa honum næst liðið þjáningar.Grein Mail & Guardian má lesa í heild sinni hér.
Íslendingar erlendis Samherjaskjölin Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira