Mbappé skaut á gagnrýnendur frönsku deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 07:00 Mbappé skýtur ekki aðeins föstum skotum á knattspyrnuvellinum heldur einnig á samfélagsmiðlum. EPA-EFE/YOAN VALAT Kylian Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, nýtti sér samfélagsmiðilinn Twitter í gærkvöld til að skjóta létt á þá sem hafa gagnrýnt frönsku deildina undanfarin misseri. FARMERS LEAGUE @OL— Kylian Mbappé (@KMbappe) August 15, 2020 Franska úrvalsdeildin hefur verið kölluð „bændadeild“ af mörgum sem telja hana ekki jafn góða og til að mynda ensku, spænsku eða þýsku úrvalsdeildirnar. Er þetta notað sem rök fyrir því að til dæmis Zlatan Ibrahimovic hafi blómstrað í Frakkalndi, því hann hafi verið að spila gegn liðum fullum af bændum frekar en heimsklassa varnarmönnum. Eitthvað hefur þetta farið undir skinnið hjá Mbappé – sem er af mörgum talinn arftaki Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar kemur að því hver sé besti leikmaður í heimi – en Mbappé er aðeins 21 árs gamall. Eftir ótrúlegan 3-1 sigur Lyon á Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Þar með eru tvö lið úr frönsku deildinni komin í undanúrslit keppninnar. Það sem vekur enn meiri athygli er að Lyon lenti aðeins í 7. sæti deildarinnar sem var aflýst vegna kórónufaraldursins þegar 28 umferðum var lokið. Lyon sló Juventus út í 16-liða úrslitum og þó það verði að teljast ólíklegt að þeir nái að slá stórlið Bayern Munich út í undanúrslitum þá væri glapræði að veðja gegn Frökkunum sem koma sífellt á óvart. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Kylian Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, nýtti sér samfélagsmiðilinn Twitter í gærkvöld til að skjóta létt á þá sem hafa gagnrýnt frönsku deildina undanfarin misseri. FARMERS LEAGUE @OL— Kylian Mbappé (@KMbappe) August 15, 2020 Franska úrvalsdeildin hefur verið kölluð „bændadeild“ af mörgum sem telja hana ekki jafn góða og til að mynda ensku, spænsku eða þýsku úrvalsdeildirnar. Er þetta notað sem rök fyrir því að til dæmis Zlatan Ibrahimovic hafi blómstrað í Frakkalndi, því hann hafi verið að spila gegn liðum fullum af bændum frekar en heimsklassa varnarmönnum. Eitthvað hefur þetta farið undir skinnið hjá Mbappé – sem er af mörgum talinn arftaki Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar kemur að því hver sé besti leikmaður í heimi – en Mbappé er aðeins 21 árs gamall. Eftir ótrúlegan 3-1 sigur Lyon á Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Þar með eru tvö lið úr frönsku deildinni komin í undanúrslit keppninnar. Það sem vekur enn meiri athygli er að Lyon lenti aðeins í 7. sæti deildarinnar sem var aflýst vegna kórónufaraldursins þegar 28 umferðum var lokið. Lyon sló Juventus út í 16-liða úrslitum og þó það verði að teljast ólíklegt að þeir nái að slá stórlið Bayern Munich út í undanúrslitum þá væri glapræði að veðja gegn Frökkunum sem koma sífellt á óvart.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09