Stór dropi getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra sé gríma einungis úr einu lagi af efni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. ágúst 2020 15:00 Ása Atladóttir er verkefnastjóri sýkingavarna hjá ebætti landlæknis. EGILL AÐALSTEINS Grímur sem eru aðeins úr einu lagi af efni geta verið varasamar þar sem stór dropi sem kemur úr öndunarvegi og fer í gegnum þunnt lag getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra og snerta fleiri yfirborðsfleti en þeir stóru. Mikil umræða hefur skapast um grímunotkun eftir að þær reglur voru settar hér á landi að grímuskylda væri á svæðum þar sem ekki er hægt að viðhafa tveggja metra fjarlægðarreglu. Á vef embættis landlæknis er að finna leiðbeiningar á notkun á hlífðargrímum. Hlutverk grímu er að grípa dropa sem koma úr öndunarvegi þess sem bera hana svo þeir dreifist ekki í umhverfið. Dropar sem koma úr öndunarvegi fólks geta ýmist verið stórir eða litlir. Það getur því skipt máli hvers eðlis grímur eru en grímur sem eru úr einu lagi af efni, eins og t.d. buff, geta verið varsamar að sögn verkefnastjóra sýkingavarna hjá embætti landlæknis. „Þegar fólk andar er í gegnum buff, svona einfalt efni þá getur stór dropi klofnað niður í marga litla dropa og þá er eiginlega orðið erfiðara að eiga við þetta þannig svarið við þessari spurningu er eiginlega: Það getur verið svolítið varasamt að vera bara með eitt lag af efni,“ Sagði Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá embætti landlæknis. Rannsóknir sýna að fari stór dropi í gegnum þunnt lag af efni geti hann klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra en þeir stóru og þar af leiðandi geta þeir lagst á fleiri yfirborðsfleti. „Þá er dropinn sem kemur frá þér orðinn að mörgum litlum dropum sem geta svifið lengra en þessi stóri sem vanalega er svo þungur að hann kemst ekkert úr í loftið. Hann fer út og dettur niður. En þegar við erum með þessa litlu dropa þá geta þeir frekar dreift sér út í andrúmsloftið,“ sagði Ása. Ekki er mælt með almennri grímunotkun heldur einungis þegar ekki er hægt að trygja tveggja metra fjarlægð. „Grímur eru ekki nein töfralaust. Þær eru bara svona auka búnaður til þess að hjálpa til við aðstæður þar sem að kannski maður kemst ekki í að hafa tvo metra á milli,“ sagði Ása. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Taugrímur geti verið betri en ekki neitt ef aðstæður leyfa ekki annað Notkun taugríma til að verja sig og aðra fyrir kórónuveirunni kemur þó ekki í staðinn fyrir aðrar einstaklingsbundnar smitvarnir eins halda tveggja metra fjarlægð, handþvottur, almenn smitgát og forðast margmenni. 13. ágúst 2020 11:22 Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. 13. ágúst 2020 10:56 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Fleiri fréttir Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Sjá meira
Grímur sem eru aðeins úr einu lagi af efni geta verið varasamar þar sem stór dropi sem kemur úr öndunarvegi og fer í gegnum þunnt lag getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra og snerta fleiri yfirborðsfleti en þeir stóru. Mikil umræða hefur skapast um grímunotkun eftir að þær reglur voru settar hér á landi að grímuskylda væri á svæðum þar sem ekki er hægt að viðhafa tveggja metra fjarlægðarreglu. Á vef embættis landlæknis er að finna leiðbeiningar á notkun á hlífðargrímum. Hlutverk grímu er að grípa dropa sem koma úr öndunarvegi þess sem bera hana svo þeir dreifist ekki í umhverfið. Dropar sem koma úr öndunarvegi fólks geta ýmist verið stórir eða litlir. Það getur því skipt máli hvers eðlis grímur eru en grímur sem eru úr einu lagi af efni, eins og t.d. buff, geta verið varsamar að sögn verkefnastjóra sýkingavarna hjá embætti landlæknis. „Þegar fólk andar er í gegnum buff, svona einfalt efni þá getur stór dropi klofnað niður í marga litla dropa og þá er eiginlega orðið erfiðara að eiga við þetta þannig svarið við þessari spurningu er eiginlega: Það getur verið svolítið varasamt að vera bara með eitt lag af efni,“ Sagði Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá embætti landlæknis. Rannsóknir sýna að fari stór dropi í gegnum þunnt lag af efni geti hann klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra en þeir stóru og þar af leiðandi geta þeir lagst á fleiri yfirborðsfleti. „Þá er dropinn sem kemur frá þér orðinn að mörgum litlum dropum sem geta svifið lengra en þessi stóri sem vanalega er svo þungur að hann kemst ekkert úr í loftið. Hann fer út og dettur niður. En þegar við erum með þessa litlu dropa þá geta þeir frekar dreift sér út í andrúmsloftið,“ sagði Ása. Ekki er mælt með almennri grímunotkun heldur einungis þegar ekki er hægt að trygja tveggja metra fjarlægð. „Grímur eru ekki nein töfralaust. Þær eru bara svona auka búnaður til þess að hjálpa til við aðstæður þar sem að kannski maður kemst ekki í að hafa tvo metra á milli,“ sagði Ása.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Taugrímur geti verið betri en ekki neitt ef aðstæður leyfa ekki annað Notkun taugríma til að verja sig og aðra fyrir kórónuveirunni kemur þó ekki í staðinn fyrir aðrar einstaklingsbundnar smitvarnir eins halda tveggja metra fjarlægð, handþvottur, almenn smitgát og forðast margmenni. 13. ágúst 2020 11:22 Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. 13. ágúst 2020 10:56 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Fleiri fréttir Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Sjá meira
Taugrímur geti verið betri en ekki neitt ef aðstæður leyfa ekki annað Notkun taugríma til að verja sig og aðra fyrir kórónuveirunni kemur þó ekki í staðinn fyrir aðrar einstaklingsbundnar smitvarnir eins halda tveggja metra fjarlægð, handþvottur, almenn smitgát og forðast margmenni. 13. ágúst 2020 11:22
Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. 13. ágúst 2020 10:56
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði