Minnst átta látnir í átökum milli þjóðarhópa í Kasakstan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2020 13:54 Kassym-Jomart Tokayev, forseti landsins. getty/Andrea Verdelli Minnst áttar eru látnir og tugir slasaðir í átökum sem sögð eru vera á milli þjóðernishópa í Kasakstan. Um þrjátíu íbúðarhús og fimmtán verslunarhús skemmdust í átökunum í þorpinu Masanchi á föstudag. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Kasakar tókust á við Dungan fólk og Hui múslima, þjóð sem fluttist frá Kína á 19. öld. Kassym-Jomart Tokayev, forseti landsins, sagði að búið væri að tryggja svæðið af lögreglunni og þjóðvarðliði landsins. Tekist var á í nokkrum byggðum í Kordai héraði á milli heimamanna sagði Tokayev á blaðamannafundi. Lögreglan hefur handtekið 47 einstaklinga. Tokayev hefur skipað öryggissveitum fyrir að lögsækja þá sem dreifa hatursorðræðu, storkandi slúðri og falsfréttum. Myndefni sem birt var á samfélagsmiðlum á föstudag sýndi nokkra unga menn, vonaða kylfum, þrammandi eftir götu í þorpinu og brennandi byggingar beggja vegna götunnar. Að sögn bílstjóra sem keyrir fram hjá bænum á hverjum degi er búið að loka bæinn af. „Það er allt í kyrrum kjörum en þú kemst ekki þangað núna. Lögreglan og herinn eru þar,“ bætti hann við. Upplýsingaráðherrann, Dauren Abayev, hélt því fram að átökin hafi sprottið frá „hversdagslegu rifrildi.“ Margir af þjóð Dungan auk Hui múslima eru búsettir á svæðinu þar sem átökin áttu sér stað. Kasakstan Tengdar fréttir Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27. desember 2019 06:19 Friðsamir mótmælendur handteknir í Kasakstan Lögreglan í Kasakstan hefur handtekið hundruð mótmælenda sem flykktust á götur Almaty borgar til að mótmæla kosningum til forseta, sem verður fyrsti nýi forseti landsins í 30 ár. 9. júní 2019 17:17 Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. 13. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Minnst áttar eru látnir og tugir slasaðir í átökum sem sögð eru vera á milli þjóðernishópa í Kasakstan. Um þrjátíu íbúðarhús og fimmtán verslunarhús skemmdust í átökunum í þorpinu Masanchi á föstudag. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Kasakar tókust á við Dungan fólk og Hui múslima, þjóð sem fluttist frá Kína á 19. öld. Kassym-Jomart Tokayev, forseti landsins, sagði að búið væri að tryggja svæðið af lögreglunni og þjóðvarðliði landsins. Tekist var á í nokkrum byggðum í Kordai héraði á milli heimamanna sagði Tokayev á blaðamannafundi. Lögreglan hefur handtekið 47 einstaklinga. Tokayev hefur skipað öryggissveitum fyrir að lögsækja þá sem dreifa hatursorðræðu, storkandi slúðri og falsfréttum. Myndefni sem birt var á samfélagsmiðlum á föstudag sýndi nokkra unga menn, vonaða kylfum, þrammandi eftir götu í þorpinu og brennandi byggingar beggja vegna götunnar. Að sögn bílstjóra sem keyrir fram hjá bænum á hverjum degi er búið að loka bæinn af. „Það er allt í kyrrum kjörum en þú kemst ekki þangað núna. Lögreglan og herinn eru þar,“ bætti hann við. Upplýsingaráðherrann, Dauren Abayev, hélt því fram að átökin hafi sprottið frá „hversdagslegu rifrildi.“ Margir af þjóð Dungan auk Hui múslima eru búsettir á svæðinu þar sem átökin áttu sér stað.
Kasakstan Tengdar fréttir Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27. desember 2019 06:19 Friðsamir mótmælendur handteknir í Kasakstan Lögreglan í Kasakstan hefur handtekið hundruð mótmælenda sem flykktust á götur Almaty borgar til að mótmæla kosningum til forseta, sem verður fyrsti nýi forseti landsins í 30 ár. 9. júní 2019 17:17 Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. 13. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27. desember 2019 06:19
Friðsamir mótmælendur handteknir í Kasakstan Lögreglan í Kasakstan hefur handtekið hundruð mótmælenda sem flykktust á götur Almaty borgar til að mótmæla kosningum til forseta, sem verður fyrsti nýi forseti landsins í 30 ár. 9. júní 2019 17:17
Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. 13. ágúst 2019 06:00