Kærkomin rigning í Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2020 15:56 Bændur eru sérstaklega ánægðir með rigninguna. EPA/PETER LORIMER Slökkviliðsmenn og íbúar við austurströnd Ástralíu hafa tekið mikilli rigningu þar fagnandi þrátt fyrir að henni fylgdu flóð í Sydney. Slökkviliðsmenn berjast enn við tugi gróðurelda í New South Wales þar sem minnst 33 hafa dáið og rúmlega þrjú þúsund heimili hafa brunnið. Eldarnir kviknuðu í fyrra en undanfarin ár hefur Ástralía gengið í gegnum mikla þurrka. Embættismenn eru vongóðir um að rigningin muni slökkva einhverja elda á svæðinu. Enn loga 42 eldar og slökkviliðsmönnum hefur ekki tekist að ná stjórn á sautján þeirra. Í samtali við AP fréttaveituna sagði Shane Fitzsimmons, frá brunavörnum New South Wales, að flóðin hafi ekki valdið miklum skaða og íbúar séu glaðir vegna rigningarinnar. Þetta er í fyrsta sinn í margar vikur sem rignir þarna á svæðinu. Bændur eru sérstaklega ánægðir með rigninguna og segja þær breytingar sem landið hefur gengið í gengum á skömmum tíma líkjast kraftaverki. Allur gróður hafi virst dauðar fyrir nokkrum dögum en nú sé grasið grænna en það hafi nokkurn tímann verið. Það segir Sarah Pearce allavega við ABC News í Ástralíu. Í frétt miðilsins má sjá fyrir og eftir myndir sem sýna glögglega þær breytingar sem um ræðir. Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Fleiri fréttir Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Sjá meira
Slökkviliðsmenn og íbúar við austurströnd Ástralíu hafa tekið mikilli rigningu þar fagnandi þrátt fyrir að henni fylgdu flóð í Sydney. Slökkviliðsmenn berjast enn við tugi gróðurelda í New South Wales þar sem minnst 33 hafa dáið og rúmlega þrjú þúsund heimili hafa brunnið. Eldarnir kviknuðu í fyrra en undanfarin ár hefur Ástralía gengið í gegnum mikla þurrka. Embættismenn eru vongóðir um að rigningin muni slökkva einhverja elda á svæðinu. Enn loga 42 eldar og slökkviliðsmönnum hefur ekki tekist að ná stjórn á sautján þeirra. Í samtali við AP fréttaveituna sagði Shane Fitzsimmons, frá brunavörnum New South Wales, að flóðin hafi ekki valdið miklum skaða og íbúar séu glaðir vegna rigningarinnar. Þetta er í fyrsta sinn í margar vikur sem rignir þarna á svæðinu. Bændur eru sérstaklega ánægðir með rigninguna og segja þær breytingar sem landið hefur gengið í gengum á skömmum tíma líkjast kraftaverki. Allur gróður hafi virst dauðar fyrir nokkrum dögum en nú sé grasið grænna en það hafi nokkurn tímann verið. Það segir Sarah Pearce allavega við ABC News í Ástralíu. Í frétt miðilsins má sjá fyrir og eftir myndir sem sýna glögglega þær breytingar sem um ræðir.
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Fleiri fréttir Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna