Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 03:48 Kærustuparið Patrick Mahomes og Brittany Matthews fagna sigri í leikslok í nótt. Þau eyddu saman tíma á Íslandi þegar hún lék með Aftureldingu. Getty/Elsa Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. Kansas City Chiefs var tíu stigum undir þegar rúmar sex mínútur voru eftir en þá töfraði Patrick Mahomes fram frábærar sóknir á úrslitastund og Chiefs vann að lokum ellefu stiga sigur, 31-20. Mahomes hefur verið duglegur að bæti metin á sínu stutta en strax glæsilega ferli. Hann bætti líka einu til viðbótar í nótt. Patrick Mahomes varð þá yngsti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar sem nær því að vera bæði mikilvægasti leikmaður deildarinnar (í fyrra) og vinna Super Bowl. Made it to the top and their whole careers are still in front of them pic.twitter.com/zXWscC8FuJ— B/R Football (@brfootball) February 3, 2020 Mahomes var aðeins 24 ára og 138 daga í gær en hann bætti met Emmitt Smith sem náði þessari tvennu þegar hann var 24 ára og 260 daga. Uppkoma Patrick Mahomes hefur verið ótrúleg á síðustu tveimur árum en það er ekki langt síðan hann eyddi tíma með kærustu sinni Brittany Matthews á Íslandi þegar hún spilaði knattspyrnu með Aftureldingu í Mosfellsbæ. "This is Patrick Mahomes and we just won the Super Bowl! Kansas City, we're coming home, baby!" (via @NFL) pic.twitter.com/3AHrWQPaQ6— ESPN (@espn) February 3, 2020 Nú er þessi strákur orðinn ein allra stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna og lítur um leið bara að vera byrja magnaðan feril. Hann mun samt halda titlinum tengdasonur Mosfellsbæjar á Íslandi. Hæfileikarnir eru ótrúlegir en það er allt annað að kalla slíka töfra fram þegar mótlætið er mikið og pressan er mikil á þér á stærsta sviðinu. Frammistaða Patrick Mahomes í lok Super Bowl í nótt er því enn ein sönnun þess að hér fer enginn venjulegur leikmaður. At 24 years, 138 days old, Patrick Mahomes is youngest player in NFL history to win an MVP award and a Super Bowl (previous was Emmitt Smith at 24 years, 260 days). pic.twitter.com/8KYZwnlFfi— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 3, 2020 Patrick Mahomes is the youngest QB in the Super Bowl Era (since 1966) with at least 10 Pass TD in a single postseason. pic.twitter.com/WThsNxBSdw— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 3, 2020 NFL Ofurskálin Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. Kansas City Chiefs var tíu stigum undir þegar rúmar sex mínútur voru eftir en þá töfraði Patrick Mahomes fram frábærar sóknir á úrslitastund og Chiefs vann að lokum ellefu stiga sigur, 31-20. Mahomes hefur verið duglegur að bæti metin á sínu stutta en strax glæsilega ferli. Hann bætti líka einu til viðbótar í nótt. Patrick Mahomes varð þá yngsti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar sem nær því að vera bæði mikilvægasti leikmaður deildarinnar (í fyrra) og vinna Super Bowl. Made it to the top and their whole careers are still in front of them pic.twitter.com/zXWscC8FuJ— B/R Football (@brfootball) February 3, 2020 Mahomes var aðeins 24 ára og 138 daga í gær en hann bætti met Emmitt Smith sem náði þessari tvennu þegar hann var 24 ára og 260 daga. Uppkoma Patrick Mahomes hefur verið ótrúleg á síðustu tveimur árum en það er ekki langt síðan hann eyddi tíma með kærustu sinni Brittany Matthews á Íslandi þegar hún spilaði knattspyrnu með Aftureldingu í Mosfellsbæ. "This is Patrick Mahomes and we just won the Super Bowl! Kansas City, we're coming home, baby!" (via @NFL) pic.twitter.com/3AHrWQPaQ6— ESPN (@espn) February 3, 2020 Nú er þessi strákur orðinn ein allra stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna og lítur um leið bara að vera byrja magnaðan feril. Hann mun samt halda titlinum tengdasonur Mosfellsbæjar á Íslandi. Hæfileikarnir eru ótrúlegir en það er allt annað að kalla slíka töfra fram þegar mótlætið er mikið og pressan er mikil á þér á stærsta sviðinu. Frammistaða Patrick Mahomes í lok Super Bowl í nótt er því enn ein sönnun þess að hér fer enginn venjulegur leikmaður. At 24 years, 138 days old, Patrick Mahomes is youngest player in NFL history to win an MVP award and a Super Bowl (previous was Emmitt Smith at 24 years, 260 days). pic.twitter.com/8KYZwnlFfi— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 3, 2020 Patrick Mahomes is the youngest QB in the Super Bowl Era (since 1966) with at least 10 Pass TD in a single postseason. pic.twitter.com/WThsNxBSdw— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 3, 2020
NFL Ofurskálin Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira