Thelma Dís valin íþróttamaður vikunnar eftir skotsýninguna um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2020 17:00 Thelma Dís Ágústsdóttir í leik með Ball Stata háskólaliðinu. Getty/Scott W. Grau Íslenska körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir var valin íþróttamaður vikunnar í Ball State skólanum. Thelma Dís átti frábæran leik um helgina og setti nýtt persónulegt met með því að skora 26 stig í sigri Ball State á Buffalo. Hún var einnig með 7 fráköst og 2 stoðsendingar í leiknum. Thelma hafði mest áður skorað 23 stig í einum leik í bandaríska háskólaboltanum. Keflvíkingurinn öflugi hitti úr 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum í sigrinum á Buffalo. Thelma var með 17 stig að meðaltali og 68 prósent skotnýtingu í leikjum vikunnar. Þetta er í annað skiptið á þessu tímabili sem Thelma er íþróttamaður vikunnar í skólanum sínum en hún fékk einnig þessi verðlaun í fyrstu viku ársins. Aðeins einu sinn til viðbótar hefur körfuboltakona verið íþróttamaður vikunnar í Ball State á þessum vetri. Ball State University er rúmlega 22 þúsund nemanda skóli í bænum Muncie í Indiana fylki. .@thelmadis10 registers a 26-point career high performance to help the Cardinals move past Buffalo Saturday afternoon in University Arena. BSU will return home Wednesday against NIU at 7 p.m. pic.twitter.com/clJRoTqK7h— Ball State WBB (@BallStateWBB) February 15, 2020 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Íslenska körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir var valin íþróttamaður vikunnar í Ball State skólanum. Thelma Dís átti frábæran leik um helgina og setti nýtt persónulegt met með því að skora 26 stig í sigri Ball State á Buffalo. Hún var einnig með 7 fráköst og 2 stoðsendingar í leiknum. Thelma hafði mest áður skorað 23 stig í einum leik í bandaríska háskólaboltanum. Keflvíkingurinn öflugi hitti úr 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum í sigrinum á Buffalo. Thelma var með 17 stig að meðaltali og 68 prósent skotnýtingu í leikjum vikunnar. Þetta er í annað skiptið á þessu tímabili sem Thelma er íþróttamaður vikunnar í skólanum sínum en hún fékk einnig þessi verðlaun í fyrstu viku ársins. Aðeins einu sinn til viðbótar hefur körfuboltakona verið íþróttamaður vikunnar í Ball State á þessum vetri. Ball State University er rúmlega 22 þúsund nemanda skóli í bænum Muncie í Indiana fylki. .@thelmadis10 registers a 26-point career high performance to help the Cardinals move past Buffalo Saturday afternoon in University Arena. BSU will return home Wednesday against NIU at 7 p.m. pic.twitter.com/clJRoTqK7h— Ball State WBB (@BallStateWBB) February 15, 2020
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum