Mayweather æfði nánast ekkert fyrir bardagann gegn Conor Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. febrúar 2020 21:00 Mayweather sigraði Conor í boxbardaga 2017. Báðir fengu þeir sand af seðlum fyrir bardagann. vísir/getty Floyd Mayweather segist lítið sem ekkert hafa æft fyrir bardagann gegn Conor McGregor. Eftir tveggja ára fjarveru steig Mayweather aftur inn í hringinn í ágúst 2017 og mætti McGregor í fyrsta boxbardaga þess síðarnefnda. Mayweather vann með tæknilegu rothöggi í tíundu lotu. Mayweather segist hafa tekið bardagann alvarlega þótt hann hafi ekki æft mikið í aðdraganda hans, eða nánast ekki neitt. „Eina sem ég gerði voru armbeygjur og magaæfingar. Kýldi nokkrum sinnum í púða,“ sagði Mayweather. „Ég fór í æfingabúðir í Vegas í nokkra daga. Stundum fór ég ekki í ræktina í viku. Ég tók þetta samt alvarlega. Ég vildi skemmta mér og fólkinu í bardaganum.“ Talið er að Mayweather hafi fengið 275 milljónir Bandaríkjadala fyrir bardagann gegn McGregor. Mayweather hefur ekki barist síðan hann mætti McGregor. Hann vann alla 50 bardaga sína á ferlinum. Box Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Floyd Mayweather segist lítið sem ekkert hafa æft fyrir bardagann gegn Conor McGregor. Eftir tveggja ára fjarveru steig Mayweather aftur inn í hringinn í ágúst 2017 og mætti McGregor í fyrsta boxbardaga þess síðarnefnda. Mayweather vann með tæknilegu rothöggi í tíundu lotu. Mayweather segist hafa tekið bardagann alvarlega þótt hann hafi ekki æft mikið í aðdraganda hans, eða nánast ekki neitt. „Eina sem ég gerði voru armbeygjur og magaæfingar. Kýldi nokkrum sinnum í púða,“ sagði Mayweather. „Ég fór í æfingabúðir í Vegas í nokkra daga. Stundum fór ég ekki í ræktina í viku. Ég tók þetta samt alvarlega. Ég vildi skemmta mér og fólkinu í bardaganum.“ Talið er að Mayweather hafi fengið 275 milljónir Bandaríkjadala fyrir bardagann gegn McGregor. Mayweather hefur ekki barist síðan hann mætti McGregor. Hann vann alla 50 bardaga sína á ferlinum.
Box Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira