Braut og japlaði á síma í „martraðarflugi“ til Íslands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. febrúar 2020 21:00 Vélar Easyjet á Gatwick-flugvelli. Getty/Education Images Fimmtugur Breti hefur játað að hafa ógnað öryggi farþega um borð í vél Easy Jeat á leið frá Manchester til Íslands í janúar á síðasta ári. Hann á yfir höfði sér fangelsisvist.Greint var frá því í janúar á síðasta ári að flugstjóri farþegaþotunnar þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Lýstu farþegar þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla á sínum tíma.Daily Mail fjallar um dómsmálið á hendur manninum í dag þar sem málsatvikum er lýst nánar. Þar segir að maðurinn hafi gripið gin-flösku úr farangri sínum og hafið drykkju. Eftir að kvenkyns farþegar höfðu hafnað því að ræða við manninn varð hann mjög reiður og hótaði að drepa fjölskyldumeðlimi annarra farþega. Á leið til lendingar virðist sem svo að maðurinn hafi brotið síma sinn í tvennt og byrjað að bryðja símann. Skar hann sig í leiðinni. Við þetta virðist rafhlaða símans hafa skemmst og byrjaði hún að hitna eftir að maðurinn kastaði henni frá sér. Brugðust flugliðar við með því að kæla rafhlöðuna og setja hana í vatnsglas. Lögmaður mannsins segir að hann muni líti sem ekkert eftir flugferðinni en að hann skammist sín gríðarlega fyrir hegðunina. Á hann yfir höfði sér fangelsisdóm vegna málsins en ákvörðun um það verður tekin í næsta mánuði. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. 29. janúar 2019 13:11 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira
Fimmtugur Breti hefur játað að hafa ógnað öryggi farþega um borð í vél Easy Jeat á leið frá Manchester til Íslands í janúar á síðasta ári. Hann á yfir höfði sér fangelsisvist.Greint var frá því í janúar á síðasta ári að flugstjóri farþegaþotunnar þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Lýstu farþegar þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla á sínum tíma.Daily Mail fjallar um dómsmálið á hendur manninum í dag þar sem málsatvikum er lýst nánar. Þar segir að maðurinn hafi gripið gin-flösku úr farangri sínum og hafið drykkju. Eftir að kvenkyns farþegar höfðu hafnað því að ræða við manninn varð hann mjög reiður og hótaði að drepa fjölskyldumeðlimi annarra farþega. Á leið til lendingar virðist sem svo að maðurinn hafi brotið síma sinn í tvennt og byrjað að bryðja símann. Skar hann sig í leiðinni. Við þetta virðist rafhlaða símans hafa skemmst og byrjaði hún að hitna eftir að maðurinn kastaði henni frá sér. Brugðust flugliðar við með því að kæla rafhlöðuna og setja hana í vatnsglas. Lögmaður mannsins segir að hann muni líti sem ekkert eftir flugferðinni en að hann skammist sín gríðarlega fyrir hegðunina. Á hann yfir höfði sér fangelsisdóm vegna málsins en ákvörðun um það verður tekin í næsta mánuði.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. 29. janúar 2019 13:11 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira
EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. 29. janúar 2019 13:11