„Pablo eiginlega ekkert getað eftir að hann var settur í bakvörðinn í Árbænum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. ágúst 2020 13:30 Pablo Punyed í leik með KR þetta sumarið. vísir/getty Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. Bæði lið voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi en þegar farið var yfir næstu leiki KR var rætt um stórleikinn í vesturbænum á laugardaginn er Reykjavíkurstórveldin mætast. „Það er risa leikur, KR - Valur. Ef Valur vinnur þann leik þá held ég að þeir séu nánast búnir að loka þessu. Við erum hérna í þætti að búa til fyrirsagnir og ég held að Valur verði þá komið í mjög þægilega stöðu,“ sagði Þorkell Máni. „Ef Valsmenn ná sjö stiga forystu þá minnkar allt stressið í liðinu og þeir geta siglt þessu heim.“ Atli Viðar hefur ekki hrifist af KR-liðinu undanfarnar vikur. „Varðandi þetta KR-lið þá hafa verið blikur á lofti undanfarnar vikur. Þeir hafa ekki unnið í síðustu þremur leikjum eftir að þeir misstu Stefán Árna. Hann var svona ferskleiki og hleypa lífi í þetta.“ „Svo ef ég leyfi mér aðeins að gagnrýna Pablo. Eftir að hann var settur í bakvörðinn upp í Árbæ þá hefur hann eiginlega ekkert getað. Þetta hefur slegið hann út af laginu. Hann þarf að stíga upp aftur því hann á innistæðu fyrir því,“ sagði Atli. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KR og Val Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Valur Tengdar fréttir Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18. ágúst 2020 12:00 Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30 Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18. ágúst 2020 09:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. Bæði lið voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi en þegar farið var yfir næstu leiki KR var rætt um stórleikinn í vesturbænum á laugardaginn er Reykjavíkurstórveldin mætast. „Það er risa leikur, KR - Valur. Ef Valur vinnur þann leik þá held ég að þeir séu nánast búnir að loka þessu. Við erum hérna í þætti að búa til fyrirsagnir og ég held að Valur verði þá komið í mjög þægilega stöðu,“ sagði Þorkell Máni. „Ef Valsmenn ná sjö stiga forystu þá minnkar allt stressið í liðinu og þeir geta siglt þessu heim.“ Atli Viðar hefur ekki hrifist af KR-liðinu undanfarnar vikur. „Varðandi þetta KR-lið þá hafa verið blikur á lofti undanfarnar vikur. Þeir hafa ekki unnið í síðustu þremur leikjum eftir að þeir misstu Stefán Árna. Hann var svona ferskleiki og hleypa lífi í þetta.“ „Svo ef ég leyfi mér aðeins að gagnrýna Pablo. Eftir að hann var settur í bakvörðinn upp í Árbæ þá hefur hann eiginlega ekkert getað. Þetta hefur slegið hann út af laginu. Hann þarf að stíga upp aftur því hann á innistæðu fyrir því,“ sagði Atli. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KR og Val
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Valur Tengdar fréttir Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18. ágúst 2020 12:00 Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30 Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18. ágúst 2020 09:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18. ágúst 2020 12:00
Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30
Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18. ágúst 2020 09:30