Olsen bróðirinn Jørgen Olsen með tónleika á Grímsborgum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. febrúar 2020 09:30 Jørgen Olsen, sem verður með tónleikana á Hótel Grímsborgum 17. og 18. apríl. Niels Olsen er veikur og kemst því ekki til Íslands. Jørgen mun syngja heimsþekkt lög eftir þá Olsen bræður og fleiri, svo sem Bee Gees, Beach Boys, Everly Brothers og Bellamy Brothers. Miðasala fer fram á tix.is og á Hótel Grímsborgum, grimsborgir.is Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi hafa fengið Jørgen Olsen, Eurovision sigurverara og annan af Olsen bræðrum til að koma og halda tónleika á hótelinu föstudagskvöldið 17. apríl og laugardagskvöldið 18. apríl næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni af því að nú eru tuttugu ár frá því að Olsen bræður unnu Eurovision keppnina eftirminnilega með laginu „Fly on the Wings of Love“ árið 2000. Tónleikarnir munu samanstanda af stærstu smellum þeirra bræðra, ásamt heimsfrægum smellum sem allir þekkja, til dæmis lög af disknum “Brothers to Brother” sem inniheldur lög eftir tónlistarmenn eins og Bee Gees, Beach Boys, Everly Brothers og Bellamy Brothers svo einhverjir séu nefndir. Á milli laga mun Jørgen Olsen slá á létta strengi. Ólafur Laufdal sem á og rekur Hótel Grímsborgir ásamt Kristínu Ketilsdóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hótel Grímsborgir er glæsilegt, fyrsta vottaða fimm stjörnu hótel á Íslandi, við Sogið í Grímsnesi. Eigendur og gestgjafar eru hjónin Ólafur Laufdal og Kristín Ketilsdóttir en þau yfir áratugalangri reynslu í hótel- og veitingageiranum þar sem þau ráku meðal annars Broadway og Hótel Ísland. Miðaverð á tónleikana með þriggja rétta kvöldverði er 12.900 krónur. Grímsnes- og Grafningshreppur Íslandsvinir Menning Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi varann á sér þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Sjá meira
Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi hafa fengið Jørgen Olsen, Eurovision sigurverara og annan af Olsen bræðrum til að koma og halda tónleika á hótelinu föstudagskvöldið 17. apríl og laugardagskvöldið 18. apríl næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni af því að nú eru tuttugu ár frá því að Olsen bræður unnu Eurovision keppnina eftirminnilega með laginu „Fly on the Wings of Love“ árið 2000. Tónleikarnir munu samanstanda af stærstu smellum þeirra bræðra, ásamt heimsfrægum smellum sem allir þekkja, til dæmis lög af disknum “Brothers to Brother” sem inniheldur lög eftir tónlistarmenn eins og Bee Gees, Beach Boys, Everly Brothers og Bellamy Brothers svo einhverjir séu nefndir. Á milli laga mun Jørgen Olsen slá á létta strengi. Ólafur Laufdal sem á og rekur Hótel Grímsborgir ásamt Kristínu Ketilsdóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hótel Grímsborgir er glæsilegt, fyrsta vottaða fimm stjörnu hótel á Íslandi, við Sogið í Grímsnesi. Eigendur og gestgjafar eru hjónin Ólafur Laufdal og Kristín Ketilsdóttir en þau yfir áratugalangri reynslu í hótel- og veitingageiranum þar sem þau ráku meðal annars Broadway og Hótel Ísland. Miðaverð á tónleikana með þriggja rétta kvöldverði er 12.900 krónur.
Grímsnes- og Grafningshreppur Íslandsvinir Menning Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi varann á sér þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?