Enginn fulltrúi Vals á ársþingi KSÍ vegna forfalla: Niðurstöðurnar í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 12:30 Edvard Börkur Edvardsson er formaður knattspyrnudeildar Vals. vísir/skjáskot Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Aftureldingar og verðandi framkvæmdarstjóri Grindavíkur, vakti athygli á málinu á Twitter-síðu sinni um helgina. Athyglisvert að það er enginn fulltrúi frá Knattspyrnufélaginu Val á ársþingi KSÍ í Ólafsvík.#fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 22, 2020 Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, útskýrði fjarveru Valsmanna á Facebook-síðu stuðningsmanna Vals. „Það er því miður rétt að enginn fulltrúi frá knattspyrnudeild Vals var á nýliðnu ársþingi KSÍ sem haldið var í Ólafsvík. Valur skráði 4 aðalfulltrúa og 3 varafulltrúa með kjörbréfi sem skilað var inn til KSÍ þann 14. febrúar en vegna mikilla forfalla fór svo að enginn fulltrúi okkar komst ekki og tókst að fá aðra í þeirra stað,“ sagði Börkur. „Að sjálfsögðu stóð alltaf til að fulltrúar Vals sæktu þingið nú sem endranær en því miður fór sem fór. Að sjálfsögðu þykir knattspyrnudeild Vals þetta leiðinlegt enda sitja í stjórninni fólk sem hefur verið í sjálfboðaliði fyrir félagið áratugum saman og ávallt sótt umrætt þing fyrir hönd Vals.“ Börkur segir ennfremur að Valsmenn geti vel við unað við þær ákvarðanir sem hafa verið teknar um helgina, í þeirra fjarveru. „Niðurstöður á annars ágætu þingi voru í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna,“ bætti Börkur við. Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Aftureldingar og verðandi framkvæmdarstjóri Grindavíkur, vakti athygli á málinu á Twitter-síðu sinni um helgina. Athyglisvert að það er enginn fulltrúi frá Knattspyrnufélaginu Val á ársþingi KSÍ í Ólafsvík.#fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 22, 2020 Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, útskýrði fjarveru Valsmanna á Facebook-síðu stuðningsmanna Vals. „Það er því miður rétt að enginn fulltrúi frá knattspyrnudeild Vals var á nýliðnu ársþingi KSÍ sem haldið var í Ólafsvík. Valur skráði 4 aðalfulltrúa og 3 varafulltrúa með kjörbréfi sem skilað var inn til KSÍ þann 14. febrúar en vegna mikilla forfalla fór svo að enginn fulltrúi okkar komst ekki og tókst að fá aðra í þeirra stað,“ sagði Börkur. „Að sjálfsögðu stóð alltaf til að fulltrúar Vals sæktu þingið nú sem endranær en því miður fór sem fór. Að sjálfsögðu þykir knattspyrnudeild Vals þetta leiðinlegt enda sitja í stjórninni fólk sem hefur verið í sjálfboðaliði fyrir félagið áratugum saman og ávallt sótt umrætt þing fyrir hönd Vals.“ Börkur segir ennfremur að Valsmenn geti vel við unað við þær ákvarðanir sem hafa verið teknar um helgina, í þeirra fjarveru. „Niðurstöður á annars ágætu þingi voru í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna,“ bætti Börkur við.
Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira