„Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2020 11:52 Fury sýndi snilli sína gegn Wilder í nótt. vísir/getty Tyson Fury var í skýjunum eftir að hafa sigrað Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas í nótt. Fury vann á tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. Þetta var annar bardagi Furys og Wilders en þeir gerðu umdeilt jafntefli 1. desember 2018. „Ég sagði öllum sem vildu heyra að Sígaunakóngurinn myndi endurheimta krúnuna,“ sagði Fury eftir bardagann. „Fyrir síðasta bardaga afskrifuðu mig allir. Ég var of léttur og búinn að æfa of mikið. Ég stend við orð mín. Ég sagði Wilder, liðinu hans og heiminum öllum þetta. Markmiðið var að rota hann.“ Fury talar í fyrirsögnum en segist hafa efni á því. „Ég tala svona því ég get bakkað það upp. Fólk vanmetur mig. Það horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist. En Wilder barðist við bestu útgáfuna af Tyson Fury,“ sagði Fury. Hann á von á því að þeir Wilder mætist aftur áður en langt um líður. „Ég geri ráð fyrir að hann óski eftir þriðja bardaganum. Hann er stríðsmaður og ég bíð eftir honum,“ sagði Fury en Wilder hefur 30 daga til að biðja um annan bardaga. Box Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Tyson Fury var í skýjunum eftir að hafa sigrað Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas í nótt. Fury vann á tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. Þetta var annar bardagi Furys og Wilders en þeir gerðu umdeilt jafntefli 1. desember 2018. „Ég sagði öllum sem vildu heyra að Sígaunakóngurinn myndi endurheimta krúnuna,“ sagði Fury eftir bardagann. „Fyrir síðasta bardaga afskrifuðu mig allir. Ég var of léttur og búinn að æfa of mikið. Ég stend við orð mín. Ég sagði Wilder, liðinu hans og heiminum öllum þetta. Markmiðið var að rota hann.“ Fury talar í fyrirsögnum en segist hafa efni á því. „Ég tala svona því ég get bakkað það upp. Fólk vanmetur mig. Það horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist. En Wilder barðist við bestu útgáfuna af Tyson Fury,“ sagði Fury. Hann á von á því að þeir Wilder mætist aftur áður en langt um líður. „Ég geri ráð fyrir að hann óski eftir þriðja bardaganum. Hann er stríðsmaður og ég bíð eftir honum,“ sagði Fury en Wilder hefur 30 daga til að biðja um annan bardaga.
Box Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30