Sló heimsmetið í þrístökki og fagnaði gríðarlega Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2020 22:47 Yulimar Rojas er tvöfaldur heimsmeistari í þrístökki. vísir/getty Yulimar Rojas frá Venesúela bætti í kvöld 16 ára gamalt heimsmet í þrístökki innanhúss þegar hún stökk 15,43 metra í sjöttu og síðustu tilraun á heimsbikarmóti í Madrid. Rojas, sem er 24 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari, bætti met hinnar rússnesku Tatjönu Lebedeva um sjö sentímetra. Hún fagnaði að vonum gríðarlega eins og sjá má hér að neðan. Break a record Run around the track celebrating Venezuelan Triple Jumper Yulimar Rojas broke the indoor world record today at the #WorldIndoorTour in Madrid, Spain. Catch this exciting moment tonight at 7pm ET on @olympicchannel. pic.twitter.com/yz0XMX6lrq— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) February 21, 2020 Rojas setti suður-amerískt met fyrr í þessum mánuði þegar hún stökk 15,03 metra. Heimsmetið í þrístökki utanhúss stendur enn en það er 15,50 metrar og í eigu hinnar sænsku Inessa Kravets sem setti metið í Gautaborg árið 1995. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. 15. febrúar 2020 15:50 Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla. 8. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sjá meira
Yulimar Rojas frá Venesúela bætti í kvöld 16 ára gamalt heimsmet í þrístökki innanhúss þegar hún stökk 15,43 metra í sjöttu og síðustu tilraun á heimsbikarmóti í Madrid. Rojas, sem er 24 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari, bætti met hinnar rússnesku Tatjönu Lebedeva um sjö sentímetra. Hún fagnaði að vonum gríðarlega eins og sjá má hér að neðan. Break a record Run around the track celebrating Venezuelan Triple Jumper Yulimar Rojas broke the indoor world record today at the #WorldIndoorTour in Madrid, Spain. Catch this exciting moment tonight at 7pm ET on @olympicchannel. pic.twitter.com/yz0XMX6lrq— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) February 21, 2020 Rojas setti suður-amerískt met fyrr í þessum mánuði þegar hún stökk 15,03 metra. Heimsmetið í þrístökki utanhúss stendur enn en það er 15,50 metrar og í eigu hinnar sænsku Inessa Kravets sem setti metið í Gautaborg árið 1995.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. 15. febrúar 2020 15:50 Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla. 8. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sjá meira
Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. 15. febrúar 2020 15:50
Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla. 8. febrúar 2020 23:30
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn