Hetja Leipzig talaði vel um Liverpool eftir leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 08:00 Timo Werner fagnar sigurmarkinu ásamt Christopher Nkunku. vísir/getty Timo Werner, sóknarmaður Leipzig, hrósaði Liverpool í hástert eftir að Leipzig hafði unnið 1-0 sigur á Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Werner skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik en hann hefur verið reglulega orðaður við Evrópumeistarana. Hann var spurður út í þær sögusagnir eftir leikinn. Klippa: Tottenham - Leipzig 0-1 „Liverpool er á þessum tímapunkti besta liðið í heiminum og þegar maður er orðaður við það lið gerir það mig mjög stoltan,“ sagði Werner í viðtali við Jan Aage Fjortoft eftir leikinn. „Það er ánægjulegt en ég veit að í Liverpool spila margir mjög góðir leikmenn. Ég þarf að bæta mig og læra marga aðra hluti til að komast í þann gæðaflokk og spila þar.“ .@TimoWerner: – Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team, it makes me very proud. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/KE0Fy4sm0F— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 19, 2020 „Þetta er vandamálið við Meistaradeildina. Þegar þú vinnur fyrri leikinn á útivelli áttu eftir að gera fullt af hlutum á heimavelli,“ sagði Werner sem minntist á endurkomu Tottenham gegn Ajax á síðasta ári. „Tottenham er gott lið og þeir sýndu það á síðasta ári að þeir geta komið til baka. Við verðum að gera það sama og í dag. Við erum í góðri stöðu og við munum halda áfram,“ sagði Werner að lokum. Timo Werner: “Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team... yes, it makes me very proud”. #LFC#Liverpool— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Timo Werner, sóknarmaður Leipzig, hrósaði Liverpool í hástert eftir að Leipzig hafði unnið 1-0 sigur á Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Werner skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik en hann hefur verið reglulega orðaður við Evrópumeistarana. Hann var spurður út í þær sögusagnir eftir leikinn. Klippa: Tottenham - Leipzig 0-1 „Liverpool er á þessum tímapunkti besta liðið í heiminum og þegar maður er orðaður við það lið gerir það mig mjög stoltan,“ sagði Werner í viðtali við Jan Aage Fjortoft eftir leikinn. „Það er ánægjulegt en ég veit að í Liverpool spila margir mjög góðir leikmenn. Ég þarf að bæta mig og læra marga aðra hluti til að komast í þann gæðaflokk og spila þar.“ .@TimoWerner: – Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team, it makes me very proud. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/KE0Fy4sm0F— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 19, 2020 „Þetta er vandamálið við Meistaradeildina. Þegar þú vinnur fyrri leikinn á útivelli áttu eftir að gera fullt af hlutum á heimavelli,“ sagði Werner sem minntist á endurkomu Tottenham gegn Ajax á síðasta ári. „Tottenham er gott lið og þeir sýndu það á síðasta ári að þeir geta komið til baka. Við verðum að gera það sama og í dag. Við erum í góðri stöðu og við munum halda áfram,“ sagði Werner að lokum. Timo Werner: “Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team... yes, it makes me very proud”. #LFC#Liverpool— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn