Myndband: Tesla Sentry Mode nær athyglisverðum myndskeiðum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. ágúst 2020 07:00 Elon Musk, forstjóri Tesla Motors. Hér kynnir hann rafmagnsbílinn Tesla Model S. Vísir/AFP Tesla Sentry Mode eru myndavélarnar á Tesla bílum sem taka upp og vista myndbönd ef einhverjir atburðir eiga sér stað nærri bílnum. Eins og gefur að skilja og sjá má í meðfylgjandi myndbandi geta ýmis athyglisverð atvik átt sér stað nærri Tesla-bifreiðum. Vafasamt aksturslag, skondin atvik og árekstrar eru meðal þess sem sjá má á myndböndum úr Tesla bifreiðum. Í einhverjum tilfellum hefur myndefnið nýst til að leysa úr ágreiningi um atburðarás. Myndböndin eru tekin saman af Youtube-rásinni Wham Baam Telsacam. Hér að neðan á til dæmis sjá flutningabíl aka utan í fólksbíl í Þýskalandi sem olli því að fólksbíllinn valt. Þar kom myndefnið sér vel. Seinna í myndbandinu má sjá Tesla aka á sjálfstýringu og keyra yfir dádýr sem lá á veginum. Þá hafi sjálfvirk neyðarhemlun ekki virkjast. Vistvænir bílar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent
Tesla Sentry Mode eru myndavélarnar á Tesla bílum sem taka upp og vista myndbönd ef einhverjir atburðir eiga sér stað nærri bílnum. Eins og gefur að skilja og sjá má í meðfylgjandi myndbandi geta ýmis athyglisverð atvik átt sér stað nærri Tesla-bifreiðum. Vafasamt aksturslag, skondin atvik og árekstrar eru meðal þess sem sjá má á myndböndum úr Tesla bifreiðum. Í einhverjum tilfellum hefur myndefnið nýst til að leysa úr ágreiningi um atburðarás. Myndböndin eru tekin saman af Youtube-rásinni Wham Baam Telsacam. Hér að neðan á til dæmis sjá flutningabíl aka utan í fólksbíl í Þýskalandi sem olli því að fólksbíllinn valt. Þar kom myndefnið sér vel. Seinna í myndbandinu má sjá Tesla aka á sjálfstýringu og keyra yfir dádýr sem lá á veginum. Þá hafi sjálfvirk neyðarhemlun ekki virkjast.
Vistvænir bílar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent