„Svipurinn þegar það er minna en mánuður í heimsleikana“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2020 09:30 Það er gleði í Söru. mynd/instagram/sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit stjörnum okkar Íslendinga, er full tilhlökkunar fyrir heimsleikunum í CrossFit. Heimsleikarnir fara fram með öðruvísi sniði í ár því meira en mánuður mun líða á milli undanrásana og fimm manna úrslitanna. Einungis 30 karlar og 30 konur munu keppa um sæti í lokaúrslitunum en undanrásirnar hefjast 18. september. Söru hlakkar til. Ísland á að eiga þrjá keppendur í úrslitunum. Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru búnar að tryggja sér farseðla í kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson í karlaflokki. Anníe Mist Þórisdóttir var líka með sæti á heimsleikunum í ár en gaf það frá sér þegar hún fór í barnsburðarleyfi. View this post on Instagram The face you make when the @crossfitgames are less then a month away . . @pattyorr_ A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 18, 2020 at 2:12pm PDT CrossFit Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit stjörnum okkar Íslendinga, er full tilhlökkunar fyrir heimsleikunum í CrossFit. Heimsleikarnir fara fram með öðruvísi sniði í ár því meira en mánuður mun líða á milli undanrásana og fimm manna úrslitanna. Einungis 30 karlar og 30 konur munu keppa um sæti í lokaúrslitunum en undanrásirnar hefjast 18. september. Söru hlakkar til. Ísland á að eiga þrjá keppendur í úrslitunum. Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru búnar að tryggja sér farseðla í kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson í karlaflokki. Anníe Mist Þórisdóttir var líka með sæti á heimsleikunum í ár en gaf það frá sér þegar hún fór í barnsburðarleyfi. View this post on Instagram The face you make when the @crossfitgames are less then a month away . . @pattyorr_ A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 18, 2020 at 2:12pm PDT
CrossFit Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira