Dýrð íslenskra steina afhjúpast þegar Auðunn sagar þá í sundur Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2020 08:24 Í Steinasafni Auðuns á Djúpavogi. Hér stendur Auðunn við 460 kílóa þungan stein sem hann segir agat og bergkristal. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Það gengur ekkert hjá okkur að tosa upp úr honum leyndarmálið um hvar hann finnur alla þessa steina sem hann er búinn að safna í þrjátíu ár. Bara inni í dölunum og uppi í fjöllunum, svarar Auðunn Baldursson í þættinum Um land allt. Fólk sér ísbjarnarloppu með klóm í þessum steini.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þó ekki í Búlandstindi. „Nei, það eru öngvir steinar þar,“ svarar steinasafnarinn á Djúpavogi. Flestir steinanna sem hann finnur virðast venjulegum ferðalangi í fljótu bragði sáraómerkilegir þar sem þeir liggja á jörðinni. En Auðunn hefur auga fyrir smáatriðum sem gefa vísbendingu um að eitthvað meira gæti leynst innan í þeim. Hann sýnir okkur dæmi úr hillunni. „Svo finnst fólki þetta eins og loppa á ísbirni, með klærnar,“ segir hann um stein þar sem hann sá rétt grilla í kristal í endanum áður en hann sagaði steininn. „Ég er að fá jarðfræðinga alls staðar að úr heiminum til að skoða þennan stein. Þeir eiga ekki til orð yfir þetta. Hérna sé ég eitthvað þegar ég finn hann. Svo bara magnast það þegar maður sagar hann. Þetta er agat og ópall.“ Steinninn sem Auðunn segir að jarðfræðingar gapi yfir.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hluta af dýrðinni sem Auðunn er búinn að afhjúpa má sjá í þættinum Um land allt á Stöð 2. Hér er kafli: Djúpivogur Ferðamennska á Íslandi Söfn Um land allt Tengdar fréttir Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12 Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30 Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Það gengur ekkert hjá okkur að tosa upp úr honum leyndarmálið um hvar hann finnur alla þessa steina sem hann er búinn að safna í þrjátíu ár. Bara inni í dölunum og uppi í fjöllunum, svarar Auðunn Baldursson í þættinum Um land allt. Fólk sér ísbjarnarloppu með klóm í þessum steini.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þó ekki í Búlandstindi. „Nei, það eru öngvir steinar þar,“ svarar steinasafnarinn á Djúpavogi. Flestir steinanna sem hann finnur virðast venjulegum ferðalangi í fljótu bragði sáraómerkilegir þar sem þeir liggja á jörðinni. En Auðunn hefur auga fyrir smáatriðum sem gefa vísbendingu um að eitthvað meira gæti leynst innan í þeim. Hann sýnir okkur dæmi úr hillunni. „Svo finnst fólki þetta eins og loppa á ísbirni, með klærnar,“ segir hann um stein þar sem hann sá rétt grilla í kristal í endanum áður en hann sagaði steininn. „Ég er að fá jarðfræðinga alls staðar að úr heiminum til að skoða þennan stein. Þeir eiga ekki til orð yfir þetta. Hérna sé ég eitthvað þegar ég finn hann. Svo bara magnast það þegar maður sagar hann. Þetta er agat og ópall.“ Steinninn sem Auðunn segir að jarðfræðingar gapi yfir.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hluta af dýrðinni sem Auðunn er búinn að afhjúpa má sjá í þættinum Um land allt á Stöð 2. Hér er kafli:
Djúpivogur Ferðamennska á Íslandi Söfn Um land allt Tengdar fréttir Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12 Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30 Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12
Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30
Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45