Þórdís Eva Íslandsmeistari í sinni fyrstu sjöþraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2020 16:00 Þórdís Eva Steinsdóttir varð Íslandsmeistari í fyrstu tilraun. Mynd/Frjálsíþróttsamband Íslands ÍR og FH eignuðust bæði Íslandsmeistara í fjölþraut um helgina þegar Benjamín Jóhann Johnsen og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bæði sannfærandi sigra. ÍR-ingurinn Benjamín Jóhann Johnsen varði titil sinn í tugþraut karla. Hann fékk í heildina 6680 stig en hans besti árangur er 7146 stig. Benjamín sigraði í sjö greinum af tíu og stigahæsta greinin hans var 110 metra grindarhlaup þar sem hann kom í mark á 15,41 sekúndu og fékk 801 stig. Hann bætti sig í einni grein um helgina, það var í langstökki þar sem hann stökk 6,65 metra. Í Kaplakrika um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum. Íslandsmeistari í tugþraut varð Benjamín Jóhann Johnsen, ÍR og í sjöþraut var það Þórdís Eva Steinsdóttir, FH. ...Posted by Frjálsíþróttasamband Íslands on Mánudagur, 24. ágúst 2020 Þórdís Eva Steinsdóttir keppti í sinni fyrsti sjöþraut um helgina og fékk hún 4718 stig. Hún vann fimm greinar og var stigahæsta greininn hennar 200 metra hlaup. Þar hljóp hún á 25,42 sekúndum og fékk 849 stig. Í tugþraut pilta 18-19 ára sigraði Dagur Fannar Einarsson, Selfoss, með 6769 stig. Hjá piltum 16-17 ára sigraði Birnir Vagn Finnsson, UFA, með 6255 stig og hjá stúlkum í sama aldursflokki fékk Katrín Tinna Pétursdóttir, Fjölni, 2960 stig. Í fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri fékk Markús Birgisson, Breiðabliki, 2561 stig og hjá stúlkum 15 ára og yngri fékk Júlía Kristín Jóhannesdóttir, Breiðabliki, 3086 stig. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira
ÍR og FH eignuðust bæði Íslandsmeistara í fjölþraut um helgina þegar Benjamín Jóhann Johnsen og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bæði sannfærandi sigra. ÍR-ingurinn Benjamín Jóhann Johnsen varði titil sinn í tugþraut karla. Hann fékk í heildina 6680 stig en hans besti árangur er 7146 stig. Benjamín sigraði í sjö greinum af tíu og stigahæsta greinin hans var 110 metra grindarhlaup þar sem hann kom í mark á 15,41 sekúndu og fékk 801 stig. Hann bætti sig í einni grein um helgina, það var í langstökki þar sem hann stökk 6,65 metra. Í Kaplakrika um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum. Íslandsmeistari í tugþraut varð Benjamín Jóhann Johnsen, ÍR og í sjöþraut var það Þórdís Eva Steinsdóttir, FH. ...Posted by Frjálsíþróttasamband Íslands on Mánudagur, 24. ágúst 2020 Þórdís Eva Steinsdóttir keppti í sinni fyrsti sjöþraut um helgina og fékk hún 4718 stig. Hún vann fimm greinar og var stigahæsta greininn hennar 200 metra hlaup. Þar hljóp hún á 25,42 sekúndum og fékk 849 stig. Í tugþraut pilta 18-19 ára sigraði Dagur Fannar Einarsson, Selfoss, með 6769 stig. Hjá piltum 16-17 ára sigraði Birnir Vagn Finnsson, UFA, með 6255 stig og hjá stúlkum í sama aldursflokki fékk Katrín Tinna Pétursdóttir, Fjölni, 2960 stig. Í fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri fékk Markús Birgisson, Breiðabliki, 2561 stig og hjá stúlkum 15 ára og yngri fékk Júlía Kristín Jóhannesdóttir, Breiðabliki, 3086 stig.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira