Anníe Mist: Alltaf hægt að gera eitthvað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir leyfir sínum fylgjendum að fylgjast með endurkomu hennar sem fer auðvitað mjög rólega af stað. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er vön því að hreyfa sig miklu miklu meira en meðalmaðurinn enda ein besta CrossFit kona heims í meira en áratug. Nú er hún hins vegar í nýrri stöðu sem nýbökuð móðir og þarf sinn tíma til að jafna sig eftir mjög erfiða fæðingu. Eins og vanalega þá leyfir Anníe Mist fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með stöðunni á sér og hvernig hún metur stöðuna hverju sinni. Anníe Mist ætlar að passa sig að fara rólega af stað en það kemur þó ekki í veg fyrir að hún lítur á alla möguleika til að verða sterkari fyrir sig og sína. Anníe Mist tæklar það í nýrri færslu sinn á Instagram hversu mikilvægt það sé að taka og sætta sig við litlu skrefin þegar þú ert að koma til baka úr slíkri lífsreynslu og slíku álagi sem líkami hennar gekk í gegnum. View this post on Instagram There is ALWAYS something you can do to make yourself stronger for tomorrow - for you or for the people that you love We so often get stuck thinking about the things we want to but can t do right now or things that are out of our control... Choose to be better and focus on the things you CAN do in THIS moment #bemorehuman A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 24, 2020 at 6:41am PDT „Það er alltaf eitthvað sem þú getur gert til að gera þig sterkari á morgun fyrir þig sjálfa eða fyrir fólkið sem þú elskar,“ skrifar Anníe Mist á ensku hér fyrir ofan. „Við festumst oft í því að hugsa um þá hluti sem við getum ekki gert einmitt núna eða að hugsa um hluti sem við höfum enga stjórn á,“ skrifar Anníe Mist. „Veldu það að verða betri og einbeittu þér að því sem þú getur gert núna,“ skrifar Anníe Mist og undir er myllumerkið #bemorehuman eða „vertu mannlegri“. CrossFit Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er vön því að hreyfa sig miklu miklu meira en meðalmaðurinn enda ein besta CrossFit kona heims í meira en áratug. Nú er hún hins vegar í nýrri stöðu sem nýbökuð móðir og þarf sinn tíma til að jafna sig eftir mjög erfiða fæðingu. Eins og vanalega þá leyfir Anníe Mist fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með stöðunni á sér og hvernig hún metur stöðuna hverju sinni. Anníe Mist ætlar að passa sig að fara rólega af stað en það kemur þó ekki í veg fyrir að hún lítur á alla möguleika til að verða sterkari fyrir sig og sína. Anníe Mist tæklar það í nýrri færslu sinn á Instagram hversu mikilvægt það sé að taka og sætta sig við litlu skrefin þegar þú ert að koma til baka úr slíkri lífsreynslu og slíku álagi sem líkami hennar gekk í gegnum. View this post on Instagram There is ALWAYS something you can do to make yourself stronger for tomorrow - for you or for the people that you love We so often get stuck thinking about the things we want to but can t do right now or things that are out of our control... Choose to be better and focus on the things you CAN do in THIS moment #bemorehuman A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 24, 2020 at 6:41am PDT „Það er alltaf eitthvað sem þú getur gert til að gera þig sterkari á morgun fyrir þig sjálfa eða fyrir fólkið sem þú elskar,“ skrifar Anníe Mist á ensku hér fyrir ofan. „Við festumst oft í því að hugsa um þá hluti sem við getum ekki gert einmitt núna eða að hugsa um hluti sem við höfum enga stjórn á,“ skrifar Anníe Mist. „Veldu það að verða betri og einbeittu þér að því sem þú getur gert núna,“ skrifar Anníe Mist og undir er myllumerkið #bemorehuman eða „vertu mannlegri“.
CrossFit Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Sjá meira