Moli að trufla Söru á mikilvægum æfingum fyrir heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 08:00 Sara Sigmundsdóttir með Björgvini Karli Guðmundssyni og Mola sínum. Sara og Björgvin Karl eru á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana þessa dagana. Vísir/Vilhelm Það eru ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Sara Sigmundsdóttir er á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram í næsta mánuði. Moli að gera erfiða lyftu enn erfiðari.Skjámynd/Instagram Sara hefur átt frábært tímabil og fær nú tækifæri til að vinna stóra titilinn sem hana vantar á ferilskrána. Það verður vissulega erfitt að eiga við Tiu Clair Toomey, heimsmeistara síðustu þriggja ára, en Sara veitti henni hörku keppni þegar þær mættust í Miami áður en kórónuveirufaraldurinn tók yfir heiminn. Það eru samt ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Heimsleikarnir fara nú fram í tvennu lagi því fyrri hlutinn verður fjarkeppni þar sem keppendur munu gera æfingarnar undir ströngu eftirliti í sínum heimabæ. Fimm efstu í karla- og kvennaflokki tryggja sér síðan sæti í úrslitakeppninni þar sem barist verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Sara sýndi myndband á Instagram síðunni þar sem sjá má hana lyfta þungum lóðum en fær ekki frið frá Mola sínum. Sara eignaðist hvolpinn Mola fyrr á þessu ári og hann fylgir henni hvert sem hún fer. Sara grínast með myndbandið þar sem Moli sést meðal annars hoppa upp á hana í miðri lyftu. „Moli er ekkert sérstaklega stressaður fyrir komandi heimsleika. Hann vill bara leika,“ skrifaði Sara við myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Moli isn t really too stressed about the upcoming @crossfitgames. He just wants to play #moli #mami #dogmomlife #crossfit #crossfitgames #squats #romaleos #gamescamp #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 25, 2020 at 2:23pm PDT CrossFit Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Það eru ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Sara Sigmundsdóttir er á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram í næsta mánuði. Moli að gera erfiða lyftu enn erfiðari.Skjámynd/Instagram Sara hefur átt frábært tímabil og fær nú tækifæri til að vinna stóra titilinn sem hana vantar á ferilskrána. Það verður vissulega erfitt að eiga við Tiu Clair Toomey, heimsmeistara síðustu þriggja ára, en Sara veitti henni hörku keppni þegar þær mættust í Miami áður en kórónuveirufaraldurinn tók yfir heiminn. Það eru samt ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Heimsleikarnir fara nú fram í tvennu lagi því fyrri hlutinn verður fjarkeppni þar sem keppendur munu gera æfingarnar undir ströngu eftirliti í sínum heimabæ. Fimm efstu í karla- og kvennaflokki tryggja sér síðan sæti í úrslitakeppninni þar sem barist verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Sara sýndi myndband á Instagram síðunni þar sem sjá má hana lyfta þungum lóðum en fær ekki frið frá Mola sínum. Sara eignaðist hvolpinn Mola fyrr á þessu ári og hann fylgir henni hvert sem hún fer. Sara grínast með myndbandið þar sem Moli sést meðal annars hoppa upp á hana í miðri lyftu. „Moli er ekkert sérstaklega stressaður fyrir komandi heimsleika. Hann vill bara leika,“ skrifaði Sara við myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Moli isn t really too stressed about the upcoming @crossfitgames. He just wants to play #moli #mami #dogmomlife #crossfit #crossfitgames #squats #romaleos #gamescamp #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 25, 2020 at 2:23pm PDT
CrossFit Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira