Einn starfsmaður Melaskóla með kórónuveirusmit Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. ágúst 2020 22:16 Úr Melaskóla. Vísir/Vilhelm Starfsmaður í Melaskóla hefur greinst með kórónuveirusmit en í gær voru ellefu starfsmenn sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit í skólanum. Komið hefur fram að maki eins starfsmanns Melaskóla hafi greinst með Covid-19 fyrir nokkrum dögum. Í kjölfarið fór fjölskyldan í sóttkví frá og með síðastliðnu þriðjudagskvöldi, þar á meðal starfsmaður Melaskóla. Í bréfi til foreldra og forráðamanna nemenda í Melaskóla segir Björgvin Þór Þórhallsson, skólastjóri Melaskóla, að viðkomandi starfsmaður hafi farið í skimun fyrir kórónuveirunni, og reynst jákvæður. Hjá honum tekur við 14 daga sóttkví. „Rakningateymi almannavarna hefur nú ákveðið að fjórir starfsmenn til viðbótar fari einnig í sóttkví í 14 daga. Enginn nemandi þarf að fara í sóttkví,“ skrifar Björgvin í bréfinu. Greint var frá því í gær að ellefu starfsmenn hafi verið sendir heim, flestir þeir hafi verið nálægt viðkomandi starfsmanni en aðrir hafi verið beðnir um að halda sig heima vegna undirliggjandi sjúkdóma. Í bréfinu segir Björgvin að einn þeirra hafi orðið lasinn, farið í skimun, en reynst neikvæður. „Og rétt að taka fram að allir starfsmennirnir hafa verið og eru nú einkennalausir,“ skrifar Björgvin ennfremur. Þá muni hann í framhaldinu upplýsa foreldra og forráðamenn um hvaða áhrif þetta eina smit muni hafa á skólastarfið í skólanum næstu daga, sem hófst formlega í vikunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ellefu sendir heim úr Melaskóla vegna gruns um smit Ellefu starfsmenn Melaskóla voru í dag sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit en maki eins starfsmanns í Melaskóla greindist með veiruna. 26. ágúst 2020 16:52 Beðnir um að vera heima vegna gruns um smit í Melaskóla Starfsmaður Melaskóla í Reykjavík er í sóttkví eftir að maki hans reyndist smitaður af kórónuveirunni. Átta starfsmenn til viðbótar hafa verið beðnir um að vera heima í dag. 26. ágúst 2020 13:59 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira
Starfsmaður í Melaskóla hefur greinst með kórónuveirusmit en í gær voru ellefu starfsmenn sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit í skólanum. Komið hefur fram að maki eins starfsmanns Melaskóla hafi greinst með Covid-19 fyrir nokkrum dögum. Í kjölfarið fór fjölskyldan í sóttkví frá og með síðastliðnu þriðjudagskvöldi, þar á meðal starfsmaður Melaskóla. Í bréfi til foreldra og forráðamanna nemenda í Melaskóla segir Björgvin Þór Þórhallsson, skólastjóri Melaskóla, að viðkomandi starfsmaður hafi farið í skimun fyrir kórónuveirunni, og reynst jákvæður. Hjá honum tekur við 14 daga sóttkví. „Rakningateymi almannavarna hefur nú ákveðið að fjórir starfsmenn til viðbótar fari einnig í sóttkví í 14 daga. Enginn nemandi þarf að fara í sóttkví,“ skrifar Björgvin í bréfinu. Greint var frá því í gær að ellefu starfsmenn hafi verið sendir heim, flestir þeir hafi verið nálægt viðkomandi starfsmanni en aðrir hafi verið beðnir um að halda sig heima vegna undirliggjandi sjúkdóma. Í bréfinu segir Björgvin að einn þeirra hafi orðið lasinn, farið í skimun, en reynst neikvæður. „Og rétt að taka fram að allir starfsmennirnir hafa verið og eru nú einkennalausir,“ skrifar Björgvin ennfremur. Þá muni hann í framhaldinu upplýsa foreldra og forráðamenn um hvaða áhrif þetta eina smit muni hafa á skólastarfið í skólanum næstu daga, sem hófst formlega í vikunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ellefu sendir heim úr Melaskóla vegna gruns um smit Ellefu starfsmenn Melaskóla voru í dag sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit en maki eins starfsmanns í Melaskóla greindist með veiruna. 26. ágúst 2020 16:52 Beðnir um að vera heima vegna gruns um smit í Melaskóla Starfsmaður Melaskóla í Reykjavík er í sóttkví eftir að maki hans reyndist smitaður af kórónuveirunni. Átta starfsmenn til viðbótar hafa verið beðnir um að vera heima í dag. 26. ágúst 2020 13:59 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira
Ellefu sendir heim úr Melaskóla vegna gruns um smit Ellefu starfsmenn Melaskóla voru í dag sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit en maki eins starfsmanns í Melaskóla greindist með veiruna. 26. ágúst 2020 16:52
Beðnir um að vera heima vegna gruns um smit í Melaskóla Starfsmaður Melaskóla í Reykjavík er í sóttkví eftir að maki hans reyndist smitaður af kórónuveirunni. Átta starfsmenn til viðbótar hafa verið beðnir um að vera heima í dag. 26. ágúst 2020 13:59