Íbúar í Urriðaholti þurfa að panta strætó utan annatíma Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2020 21:47 Reiknað er með allt að 4.500 íbúum í Urriðaholti í Garðabæ þegar hverfið verður fullbyggt. Strætósamgöngur þar verða sambærilegar við Álftanes, Kjalarnes og Mosfellsdal. Vísir/Vilhelm Ný strætóleið sem verður tekin í notkun fyrir Urriðaholt í Garðabæ á sunnudag verður ein fjögurra leiða á höfuðborgarsvæðinu sem verður aðeins ekin í pöntunarþjónustu á vissum tímum. Hátt í 2.500 manns búa nú í hverfinu sem er enn í byggingu. Leið 22 á milli Urriðaholts og Ásgarðs í Garðabæ verður tekin í notkun sunnudaginn 6. september. Í tilkynningu frá Strætó segir að leiðin sé með nokkuð óhefðbundnu sniði þar sem að átján manna smárúta ekur leiðina í stað hefðbundinna strætisvagna á annatímum á virkum dögum. Fjórar biðstöðvar verða á leiðinni, við Náttúrufræðistofnun Íslands, Holtsveg, Urriðaholtsskóla og Urriðaholtsstræti. Þá verður nýja leið aðeins í svonefndri pöntunarþjónustu utan annatíma á virkum dögum og um helgar. Það þýðir að farþegar þurfa að hringja í leigubílastöðina Hreyfil og panta ferð með að minnsta kosti þrjátíu mínútum fyrir brottför samkvæmt tímatöflu leiðarinnar. Farþegar greiða fyrir farið með strætókorti, appi eða skiptimiða. Í tilkynningunni frá Strætó kemur fram að í skipulagi Urriðaholts sé gert ráð fyrir að Strætó aki hring um hverfið og það hafi verið til skoðunar um tíma með hvaða hætti best væri að útfæra þjónustu almenningssamgangna þar. Gert er ráð fyrir allt að 4.500 íbúum í hverfinu þegar það verður fullbyggt. Leiðin um Urriðaholt verður fjórða leiðin á höfuðborgarsvæðinu sem er að hluta til í pöntunarþjónustu. Fyrir eru leiðir 23, 27 og 29 að hluta til eða að öllu leyti í pöntunarþjónustu en þær fara um Álftanes, Mosfellsdal og Kjalarnes. Hér má sjá kort af nýrri leið 22. Strætó Garðabær Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu Sjá meira
Ný strætóleið sem verður tekin í notkun fyrir Urriðaholt í Garðabæ á sunnudag verður ein fjögurra leiða á höfuðborgarsvæðinu sem verður aðeins ekin í pöntunarþjónustu á vissum tímum. Hátt í 2.500 manns búa nú í hverfinu sem er enn í byggingu. Leið 22 á milli Urriðaholts og Ásgarðs í Garðabæ verður tekin í notkun sunnudaginn 6. september. Í tilkynningu frá Strætó segir að leiðin sé með nokkuð óhefðbundnu sniði þar sem að átján manna smárúta ekur leiðina í stað hefðbundinna strætisvagna á annatímum á virkum dögum. Fjórar biðstöðvar verða á leiðinni, við Náttúrufræðistofnun Íslands, Holtsveg, Urriðaholtsskóla og Urriðaholtsstræti. Þá verður nýja leið aðeins í svonefndri pöntunarþjónustu utan annatíma á virkum dögum og um helgar. Það þýðir að farþegar þurfa að hringja í leigubílastöðina Hreyfil og panta ferð með að minnsta kosti þrjátíu mínútum fyrir brottför samkvæmt tímatöflu leiðarinnar. Farþegar greiða fyrir farið með strætókorti, appi eða skiptimiða. Í tilkynningunni frá Strætó kemur fram að í skipulagi Urriðaholts sé gert ráð fyrir að Strætó aki hring um hverfið og það hafi verið til skoðunar um tíma með hvaða hætti best væri að útfæra þjónustu almenningssamgangna þar. Gert er ráð fyrir allt að 4.500 íbúum í hverfinu þegar það verður fullbyggt. Leiðin um Urriðaholt verður fjórða leiðin á höfuðborgarsvæðinu sem er að hluta til í pöntunarþjónustu. Fyrir eru leiðir 23, 27 og 29 að hluta til eða að öllu leyti í pöntunarþjónustu en þær fara um Álftanes, Mosfellsdal og Kjalarnes. Hér má sjá kort af nýrri leið 22.
Strætó Garðabær Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu Sjá meira