Evrópskir diplómatar til verndar Alexievitsj á heimili hennar Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2020 13:49 Mynd sem tekin var á heimili Svetlönu Alexievitsj í morgun. Twitter/Ann Linde Utanríkiráðherra Svíþjóðar, Ann Linde, hefur birt mynd af evrópskum diplómötum með hvítrússneska Nóbelsverðlaunahafanum Svetlana Alexievitsj á heimili hennar. Fyrr í dag sagði Alexievitsj að grímuklæddir menn hafi reynt að brjótast þar inn. Alexievitsj bauð fjölmiðlamönnum til fundar á heimili sitt fyrr í dag, en hún er síðasti meðlimur samhæfingarráðs stjórnarandstæðinga í Hvíta-Rússlands sem er ekki í haldi yfirvalda. Alexievitsj hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2015 fyrir sögur sínar af lífi fólks á Sovéttímanum. Harassments, arrests & forced exile of opposition in Belarus is serious violation of peaceful protests by the regime in Belarus. Happy to share this photo taken a moment ago in Minsk withSvetlana Aleksijevitj surrounded by European diplomats, including a Swedish diplomat. pic.twitter.com/b96Nafhlf6— Ann Linde (@AnnLinde) September 9, 2020 Ríkisstjórn Hvíta-Rússlands og Alexander Lúkasjenkó forseti hafa beint spjótum sínum að að stjórnarandstæðingum í kjölfar mótmælaöldu sem blossaði upp í landinu eftir að Lúkasjenkó var sagður hafa unnið stórsigur í forsetakosningunum í landinu í síðasta mánuði. Hann hefur verið sakaður um stórfellt kosningasvindl. Þúsundir hafa verið handteknir Maria Kolesnikova, ein þriggja kvenna sem tóku saman höndum til að skora Lúkasjenkó á hólm, er nú í haldi lögreglu eftir að hún neitaði að verða við beiðni yfirvalda að yfirgefa landið og halda til Úkraínu. Í morgun var svo greint frá því að lögfræðingurinn Maxim Znak, sem einnig átti sæti í samhæfingarráðinu, hafi verið tekinn höndum í morgun. Þúsundir stjórnarandstæðinga og mótmælenda hafa verið handteknir í Hvíta-Rússlandi síðustu daga. Hvíta-Rússland Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Utanríkiráðherra Svíþjóðar, Ann Linde, hefur birt mynd af evrópskum diplómötum með hvítrússneska Nóbelsverðlaunahafanum Svetlana Alexievitsj á heimili hennar. Fyrr í dag sagði Alexievitsj að grímuklæddir menn hafi reynt að brjótast þar inn. Alexievitsj bauð fjölmiðlamönnum til fundar á heimili sitt fyrr í dag, en hún er síðasti meðlimur samhæfingarráðs stjórnarandstæðinga í Hvíta-Rússlands sem er ekki í haldi yfirvalda. Alexievitsj hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2015 fyrir sögur sínar af lífi fólks á Sovéttímanum. Harassments, arrests & forced exile of opposition in Belarus is serious violation of peaceful protests by the regime in Belarus. Happy to share this photo taken a moment ago in Minsk withSvetlana Aleksijevitj surrounded by European diplomats, including a Swedish diplomat. pic.twitter.com/b96Nafhlf6— Ann Linde (@AnnLinde) September 9, 2020 Ríkisstjórn Hvíta-Rússlands og Alexander Lúkasjenkó forseti hafa beint spjótum sínum að að stjórnarandstæðingum í kjölfar mótmælaöldu sem blossaði upp í landinu eftir að Lúkasjenkó var sagður hafa unnið stórsigur í forsetakosningunum í landinu í síðasta mánuði. Hann hefur verið sakaður um stórfellt kosningasvindl. Þúsundir hafa verið handteknir Maria Kolesnikova, ein þriggja kvenna sem tóku saman höndum til að skora Lúkasjenkó á hólm, er nú í haldi lögreglu eftir að hún neitaði að verða við beiðni yfirvalda að yfirgefa landið og halda til Úkraínu. Í morgun var svo greint frá því að lögfræðingurinn Maxim Znak, sem einnig átti sæti í samhæfingarráðinu, hafi verið tekinn höndum í morgun. Þúsundir stjórnarandstæðinga og mótmælenda hafa verið handteknir í Hvíta-Rússlandi síðustu daga.
Hvíta-Rússland Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira