Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2020 19:36 Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði KR til 3-0 sigurs gegn ÍBV. VÍSIR/VILHELM Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. KR-konur voru frábærar í fyrri hálfleik þar sem þær gengu til búningsherbergja með 2-0 forystu. Seinni hálfleikurinn var síðan heldur rólegri þangað til Alma Mathiesen innsiglaði 3-0 sigur KR. „Þetta var frábær leikur og mjög kærkomið að fá 3 stig. Við erum neðarlega í töflunni og eftir erfitt tap á móti FH í síðustu umferð var kærkomið að taka sannfærandi sigur,” sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR. Fyrri hálfleikur KR var frábær í alla staði og var Jóhannes mjög ánægður með hvernig liðið mætti í leikinn. „Við vorum þolinmæðar á boltanum þar sem við tengdum fleiri sendingar og fannst mér við ná að vera fljótari að hugsa og finna þau svæði sem ÍBV var að bjóða okkur upp á og spiluðum við mjög góðan fótbolta með fjöldan allan af færum og góðu spili,” sagði Jóhannes. „Með 2-0 forystu og í þéttu leikjaplani þá dró af báðum liðum í seinni hálfleik, við þurftum bara að sitja og loka á þau svæði sem ÍBV reyndi að koma sér í og nýta þau tækifæri sem við fengum, sem við gerðum í lok leiks,” sagði Jóhannes um rólegan seinni hálfleik hjá báðum liðum. Jóhannes var fyrst og fremst ánægður með stigin þrjú og spilamennsku liðsins því hans stelpur eru vel spilandi, sem þær sýndu í dag. Selfoss er næsti leikur KR sem Jóhannes og hans lið eru mjög spennt fyrir og þurfa þær að eiga enn betri leik til að ná þremur stigum þar líka. Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, gaf ekki kost á sér í viðtal eftir leikinn. Pepsi Max-deild kvenna KR Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. KR-konur voru frábærar í fyrri hálfleik þar sem þær gengu til búningsherbergja með 2-0 forystu. Seinni hálfleikurinn var síðan heldur rólegri þangað til Alma Mathiesen innsiglaði 3-0 sigur KR. „Þetta var frábær leikur og mjög kærkomið að fá 3 stig. Við erum neðarlega í töflunni og eftir erfitt tap á móti FH í síðustu umferð var kærkomið að taka sannfærandi sigur,” sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR. Fyrri hálfleikur KR var frábær í alla staði og var Jóhannes mjög ánægður með hvernig liðið mætti í leikinn. „Við vorum þolinmæðar á boltanum þar sem við tengdum fleiri sendingar og fannst mér við ná að vera fljótari að hugsa og finna þau svæði sem ÍBV var að bjóða okkur upp á og spiluðum við mjög góðan fótbolta með fjöldan allan af færum og góðu spili,” sagði Jóhannes. „Með 2-0 forystu og í þéttu leikjaplani þá dró af báðum liðum í seinni hálfleik, við þurftum bara að sitja og loka á þau svæði sem ÍBV reyndi að koma sér í og nýta þau tækifæri sem við fengum, sem við gerðum í lok leiks,” sagði Jóhannes um rólegan seinni hálfleik hjá báðum liðum. Jóhannes var fyrst og fremst ánægður með stigin þrjú og spilamennsku liðsins því hans stelpur eru vel spilandi, sem þær sýndu í dag. Selfoss er næsti leikur KR sem Jóhannes og hans lið eru mjög spennt fyrir og þurfa þær að eiga enn betri leik til að ná þremur stigum þar líka. Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, gaf ekki kost á sér í viðtal eftir leikinn.
Pepsi Max-deild kvenna KR Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira