„Við eigum margt ólært“ Atli Freyr Arason skrifar 9. september 2020 23:20 Betsy Hassett er lykilmaður í liði Stjörnunnar. VÍSIR/VILHELM Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var niðurlút í viðtali eftir 3-1 tap Stjörnunar gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. „Mér líður ekki svo vel. Þetta var mjög erfiður leikur. Ég held að við höfum spilað ágætlega í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá hefðum við alveg getað staðið okkur betur. Þær voru stanslaust í sókn og skoruðu tvö mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Betsy. Stjarnan var inn í leiknum lengst framan af en í síðari hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á leiknum og sigldi sigrinum heim. Betsy var spurð af hverju Blikarnir voru svona mikið betri í kvöld „Við gáfum þeim alltof mikið pláss og þær fundu sér leiðir í gegn, hvort sem það var í gegnum miðjuna hjá okkur eða úti á kanti. Við hefðum átt að vera þéttari fyrir, tala betur saman og halda meira í boltann. Við reyndum ekki einu sinni að spila boltanum upp úr vörninni heldur spörkuðum við boltanum stanslaust langt til þeirra sem er frekar óheppilegt. Við eigum margt ólært,“ sagði reynsluboltinn Betsy Hasset sem hefur spilað yfir 100 landsleiki fyrir sína þjóð. Næsti leikur Stjörnurnar verður þó ekkert mikið auðveldari því á sunnudaginn etja þær kappi við Íslandsmeistara Vals. Betsy er þó vongóð og telur Garðbæinga eiga möguleika. „Næsti leikur er nýr leikur þannig við förum bara sterkar inn í það verkefni, reynum að vera jákvæðar og læra af mistökum okkar í þessum leik. Við eigum alveg tækifæri á að vinna þær,“ sagði Betsy að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var niðurlút í viðtali eftir 3-1 tap Stjörnunar gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. „Mér líður ekki svo vel. Þetta var mjög erfiður leikur. Ég held að við höfum spilað ágætlega í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá hefðum við alveg getað staðið okkur betur. Þær voru stanslaust í sókn og skoruðu tvö mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Betsy. Stjarnan var inn í leiknum lengst framan af en í síðari hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á leiknum og sigldi sigrinum heim. Betsy var spurð af hverju Blikarnir voru svona mikið betri í kvöld „Við gáfum þeim alltof mikið pláss og þær fundu sér leiðir í gegn, hvort sem það var í gegnum miðjuna hjá okkur eða úti á kanti. Við hefðum átt að vera þéttari fyrir, tala betur saman og halda meira í boltann. Við reyndum ekki einu sinni að spila boltanum upp úr vörninni heldur spörkuðum við boltanum stanslaust langt til þeirra sem er frekar óheppilegt. Við eigum margt ólært,“ sagði reynsluboltinn Betsy Hasset sem hefur spilað yfir 100 landsleiki fyrir sína þjóð. Næsti leikur Stjörnurnar verður þó ekkert mikið auðveldari því á sunnudaginn etja þær kappi við Íslandsmeistara Vals. Betsy er þó vongóð og telur Garðbæinga eiga möguleika. „Næsti leikur er nýr leikur þannig við förum bara sterkar inn í það verkefni, reynum að vera jákvæðar og læra af mistökum okkar í þessum leik. Við eigum alveg tækifæri á að vinna þær,“ sagði Betsy að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann