„Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 14:30 Arna Sif Ásgrímsdóttir og stöllur í Þór/KA hafa dregist niður í fallbaráttuna. VÍSIR/BÁRA Spekingarnir í Pepsi Max mörkum kvenna hrósuðu fyrirliða Þór/KA, Örnu Sif Ásgrímsdóttur, í hástert í þætti gærkvöldsins. Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni en liðið er með ansi ungt og breytt lið í ár. Helena Ólafsdóttir var með þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir í settinu í gær og fóru þær yfir stöðuna á m.a. Örnu Sif. „Arna er að verða uppáhalds leikmaðurinn minn í þessu móti. Hún er ótrúleg,“ sagði Mist Rúnarsdóttir og Margrét Lára sagði hana ótrúlega í hornspyrnum. „Ef þú spilar við Örnu Sif og það er hornspyrna þá hugsarðu ekkert um fyrsta boltann heldur ert klár í að pikka upp næstu bolta. Hún er alltaf að fara eiga teiginn.“ Mist segir að leiðtogahæfileikar Örnu séu frábærir. „Hún er til í allt. Þú þarft að vera rosalegur leiðtogi fyrir þetta nýja Þór/KA lið og hún er svo að standa undir því. Ótrúlega virðingavert í endalausum rútuferðum með litlu stelpunum.“ Margrét Lára tók undir það en þær spiluðu saman í Val tímabilin 2016 og 2017. „Þetta er svo virðingavert að stelpa sem fór út á sínum tíma og spilaði með Gautaborg, kemur í Val og spilar þar með okkur. Er svo komin í allt annað hlutverk fyrir norðan en er að gera þetta ótrúlega fagmannlega.“ Mist tók svo aftur við boltanum. „Hún er að taka fólk með sér og er að skila inn stigum og öðru fyrir liðið. Mér finnst það ótrúlegur töffaraskapur í Örnu. Ég verð að gefa henni það.“ Klippa: Pepsi Max mörkum kvenna - Umræða um Örnu Sif Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri Tengdar fréttir Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10. september 2020 16:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Spekingarnir í Pepsi Max mörkum kvenna hrósuðu fyrirliða Þór/KA, Örnu Sif Ásgrímsdóttur, í hástert í þætti gærkvöldsins. Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni en liðið er með ansi ungt og breytt lið í ár. Helena Ólafsdóttir var með þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir í settinu í gær og fóru þær yfir stöðuna á m.a. Örnu Sif. „Arna er að verða uppáhalds leikmaðurinn minn í þessu móti. Hún er ótrúleg,“ sagði Mist Rúnarsdóttir og Margrét Lára sagði hana ótrúlega í hornspyrnum. „Ef þú spilar við Örnu Sif og það er hornspyrna þá hugsarðu ekkert um fyrsta boltann heldur ert klár í að pikka upp næstu bolta. Hún er alltaf að fara eiga teiginn.“ Mist segir að leiðtogahæfileikar Örnu séu frábærir. „Hún er til í allt. Þú þarft að vera rosalegur leiðtogi fyrir þetta nýja Þór/KA lið og hún er svo að standa undir því. Ótrúlega virðingavert í endalausum rútuferðum með litlu stelpunum.“ Margrét Lára tók undir það en þær spiluðu saman í Val tímabilin 2016 og 2017. „Þetta er svo virðingavert að stelpa sem fór út á sínum tíma og spilaði með Gautaborg, kemur í Val og spilar þar með okkur. Er svo komin í allt annað hlutverk fyrir norðan en er að gera þetta ótrúlega fagmannlega.“ Mist tók svo aftur við boltanum. „Hún er að taka fólk með sér og er að skila inn stigum og öðru fyrir liðið. Mér finnst það ótrúlegur töffaraskapur í Örnu. Ég verð að gefa henni það.“ Klippa: Pepsi Max mörkum kvenna - Umræða um Örnu Sif
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri Tengdar fréttir Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10. september 2020 16:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00
Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10. september 2020 16:15