Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2020 06:00 Það má búast við hörkuleik hjá Val og FH í kvöld. VÍSIR/VILHELM Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. FH og Valur, tvö af þeim þremur liðum sem helst er spáð að berjist um titilinn í Olís-deild karla í handbolta, mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 18. Eftir leikinn, eða kl. 19.40, er svo Seinni bylgjan í beinni útsendingu þar sem farið verður yfir fyrstu umferð deildarinnar. Í Olís-deild kvenna fara meistarar meistaranna, KA/Þór, til Vestmannaeyja og mæta sterku liði ÍBV kl. 16.30, einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikið verður í allan dag á Stöð 2 Golf, á Evrópumótaröðinni, PGA og LPGA-mótaröðinni. Keppni á Evrópumótaröð kvenna er sýnd á Stöð 2 esport en því miður eru þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr leik. ÍBV og Keflavík berjast um að komast í Pepsi Max-deildina ÍBV og Keflavík mætast í afar áhugaverðum slag í Lengjudeild karla í fótbolta kl. 14. Bæði lið stefna upp í Pepsi Max-deildina. Með sigri kæmist ÍBV upp fyrir Keflavík sem er í 2. sæti. Haukar og Grótta mætast í Lengjudeild kvenna kl. 12 og þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í vonina um að komast upp í efstu deild. Spænski ofurbikarinn í körfubolta Spænski körfuboltinn verður áberandi á Stöð 2 Sport 2 í vetur og þar verður leikið í ofurbikarnum í dag. Barcelona mætir Baskonia kl. 16.30 og í hinum undanúrslitaleiknum mætast Tenerife og Real Madrid kl. 19.30. Spænski fótboltinn er einnig að fara af stað og þar mætast Eibar og Celta Vigo kl. 14, en Cadiz og Osasuna kl. 19. Þá mætast Birmingham og Brentford í ensku B-deildinni kl. 11.30. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána. Enski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Sjá meira
Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. FH og Valur, tvö af þeim þremur liðum sem helst er spáð að berjist um titilinn í Olís-deild karla í handbolta, mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 18. Eftir leikinn, eða kl. 19.40, er svo Seinni bylgjan í beinni útsendingu þar sem farið verður yfir fyrstu umferð deildarinnar. Í Olís-deild kvenna fara meistarar meistaranna, KA/Þór, til Vestmannaeyja og mæta sterku liði ÍBV kl. 16.30, einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikið verður í allan dag á Stöð 2 Golf, á Evrópumótaröðinni, PGA og LPGA-mótaröðinni. Keppni á Evrópumótaröð kvenna er sýnd á Stöð 2 esport en því miður eru þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr leik. ÍBV og Keflavík berjast um að komast í Pepsi Max-deildina ÍBV og Keflavík mætast í afar áhugaverðum slag í Lengjudeild karla í fótbolta kl. 14. Bæði lið stefna upp í Pepsi Max-deildina. Með sigri kæmist ÍBV upp fyrir Keflavík sem er í 2. sæti. Haukar og Grótta mætast í Lengjudeild kvenna kl. 12 og þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í vonina um að komast upp í efstu deild. Spænski ofurbikarinn í körfubolta Spænski körfuboltinn verður áberandi á Stöð 2 Sport 2 í vetur og þar verður leikið í ofurbikarnum í dag. Barcelona mætir Baskonia kl. 16.30 og í hinum undanúrslitaleiknum mætast Tenerife og Real Madrid kl. 19.30. Spænski fótboltinn er einnig að fara af stað og þar mætast Eibar og Celta Vigo kl. 14, en Cadiz og Osasuna kl. 19. Þá mætast Birmingham og Brentford í ensku B-deildinni kl. 11.30. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána.
Enski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Sjá meira