Stefán: Allt ömurlegt samkvæmt sérfræðingum Benedikt Grétarsson skrifar 11. september 2020 20:56 Stefán Arnarson, þjálfari Fram. VÍSIR/HAG Stefán Arnarson, þjálfari Fram var sáttur við nauman sigur gegn HK. Fyrir leik hafa vafalaust flestir „spekingar“ spáð Fram öruggum sigri en Stefán blæs á slíkt tal. „Þetta er bara ekki þannig. Þetta er mjög jöfn deild og fyrstu leikirnir eru alltaf erfiðir. Það breytir engu hvernig gengi liðum er spáð fyrir mót og það sást kannski vel í gær hjá körlunum þegar nýliðarnir voru næstum búnir að vinna tvö hörkulið. Við erum fyrst og fremst ánægð með þessi tvö stig sem við fengum.“ Fram lék ekki vel gegn KA/Þór fyrir skömmu og umræðan eftir þann leik var ekkert að fara sérstaklega í okkar mann. „Mér finnst þetta alveg magnað. Við töpuðum fyrir KA/Þór en þá höfðum við ekki tapað handboltaleik síðan í september 2019. Svo töpum við leik og þá er allt í einu allt orðið ömurlegt samkvæmt ykkur sérfræðingunum. Það var bara gott að vinna hérna í kvöld.“ Hvað gladdi Stefán helst? „Ég er ánægðastur með varnarleikinn í fyrri hálfleik. Við fáum á okkur tvö mörk fyrsta korterið en sömuleiðis klikkum við á fjölmörgum dauðafærum. Við hefðum átt að vera með stærri forystu í hálfleik en svo er HK bara grimmari og betri en við í seinni hálfleik. Ég þarf bara aðeins að skoða þetta en við náðum að sigla þessu heim,“ sagði Stefán og bætti við, „Markvarslan var ekki góð heilt yfir en Katrín tók þrjá frábæra bolta hérna undir lokin og sennilega var það hennar frammistaða sem skilaði okkur þessum tveimur stigum,“ sagði Stefán að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Sjá meira
Stefán Arnarson, þjálfari Fram var sáttur við nauman sigur gegn HK. Fyrir leik hafa vafalaust flestir „spekingar“ spáð Fram öruggum sigri en Stefán blæs á slíkt tal. „Þetta er bara ekki þannig. Þetta er mjög jöfn deild og fyrstu leikirnir eru alltaf erfiðir. Það breytir engu hvernig gengi liðum er spáð fyrir mót og það sást kannski vel í gær hjá körlunum þegar nýliðarnir voru næstum búnir að vinna tvö hörkulið. Við erum fyrst og fremst ánægð með þessi tvö stig sem við fengum.“ Fram lék ekki vel gegn KA/Þór fyrir skömmu og umræðan eftir þann leik var ekkert að fara sérstaklega í okkar mann. „Mér finnst þetta alveg magnað. Við töpuðum fyrir KA/Þór en þá höfðum við ekki tapað handboltaleik síðan í september 2019. Svo töpum við leik og þá er allt í einu allt orðið ömurlegt samkvæmt ykkur sérfræðingunum. Það var bara gott að vinna hérna í kvöld.“ Hvað gladdi Stefán helst? „Ég er ánægðastur með varnarleikinn í fyrri hálfleik. Við fáum á okkur tvö mörk fyrsta korterið en sömuleiðis klikkum við á fjölmörgum dauðafærum. Við hefðum átt að vera með stærri forystu í hálfleik en svo er HK bara grimmari og betri en við í seinni hálfleik. Ég þarf bara aðeins að skoða þetta en við náðum að sigla þessu heim,“ sagði Stefán og bætti við, „Markvarslan var ekki góð heilt yfir en Katrín tók þrjá frábæra bolta hérna undir lokin og sennilega var það hennar frammistaða sem skilaði okkur þessum tveimur stigum,“ sagði Stefán að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Sjá meira