Arnar: Setti liðsfélagana í erfiða stöðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2020 16:55 Arnar á hliðarlínunni í dag. vísir/vilhelm Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var mátulega sáttur eftir 1-1 jafnteflið við Fjölni í dag. KA var manni færri í 55 mínútur en kom til baka, jafnaði og náði í stig. „Rauð spjöld og mörk breyta leikjum og að lenda undir og vera manni færri var ansi brött brekka. Við náðum stigi en í stöðunni 1-1 fengum við dauðafæri. Mér fannst við spila seinni hálfleikinn gríðarlega vel og á tíma leit út fyrir að við værum ellefu á móti tíu,“ sagði Arnar í samtali við Vísi eftir leik. „Ég er mjög sáttur með frammistöðu míns liðs, sérstaklega í seinni hálfleik og í upphafi leiks. Við ætluðum að sækja þrjú stig en í hálfleik hefðum við sætt okkur við eitt stig. En eftir á hefðum við viljað meira.“ Mikkel Qvist fékk á sig vítaspyrnu á 34. mínútu og var rekinn af velli fyrir að fleygja Sigurpáli Melberg Pálssyni til jarðar. Jón Gísli Ström skoraði úr vítinu og kom Fjölni yfir. „Þetta er svekkjandi. Það var búið að skalla boltann í burtu. Menn eru að gefa tilefni til að flauta á sig og það er ekki gott. Þetta er mjög svekkjandi og hann setti liðsfélagana í erfiða stöðu,“ sagði Arnar. KA er nú í 8. sæti deildarinnar með fimmtán stig. Arnar vill að koma KA-mönnum ofar í töfluna. „Við viljum meira. Við ætluðum okkur að taka þrjú stig hérna í dag. Markmiðið er að klífa töfluna og sjá hvert við komumst. Það er bara næsti leikur, sem er erfiður leikur gegn HK á heimavelli, og markmiðið þar er þrjú stig. Ef við náum því erum við komnir í betri stöðu,“ sagði Arnar að endingu. Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Leik lokið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var mátulega sáttur eftir 1-1 jafnteflið við Fjölni í dag. KA var manni færri í 55 mínútur en kom til baka, jafnaði og náði í stig. „Rauð spjöld og mörk breyta leikjum og að lenda undir og vera manni færri var ansi brött brekka. Við náðum stigi en í stöðunni 1-1 fengum við dauðafæri. Mér fannst við spila seinni hálfleikinn gríðarlega vel og á tíma leit út fyrir að við værum ellefu á móti tíu,“ sagði Arnar í samtali við Vísi eftir leik. „Ég er mjög sáttur með frammistöðu míns liðs, sérstaklega í seinni hálfleik og í upphafi leiks. Við ætluðum að sækja þrjú stig en í hálfleik hefðum við sætt okkur við eitt stig. En eftir á hefðum við viljað meira.“ Mikkel Qvist fékk á sig vítaspyrnu á 34. mínútu og var rekinn af velli fyrir að fleygja Sigurpáli Melberg Pálssyni til jarðar. Jón Gísli Ström skoraði úr vítinu og kom Fjölni yfir. „Þetta er svekkjandi. Það var búið að skalla boltann í burtu. Menn eru að gefa tilefni til að flauta á sig og það er ekki gott. Þetta er mjög svekkjandi og hann setti liðsfélagana í erfiða stöðu,“ sagði Arnar. KA er nú í 8. sæti deildarinnar með fimmtán stig. Arnar vill að koma KA-mönnum ofar í töfluna. „Við viljum meira. Við ætluðum okkur að taka þrjú stig hérna í dag. Markmiðið er að klífa töfluna og sjá hvert við komumst. Það er bara næsti leikur, sem er erfiður leikur gegn HK á heimavelli, og markmiðið þar er þrjú stig. Ef við náum því erum við komnir í betri stöðu,“ sagði Arnar að endingu.
Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Leik lokið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn