Björn Daníel ekki lengur í handbremsu: „Svo æðislegt að sjá hann í þessum leik“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 17:01 Björn Daníel Sverrisson er einn fjölmarga FH-inga sem hafa leikið vel undanfarnar vikur. vísir/hag Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, fundið fjölina sína að undanförnu. Hann skoraði tvö mörk þegar FH-ingar unnu 1-4 útisigur á Fylkismönnum í Pepsi Max-deild karla á mánudaginn. FH-ingar hafa unnið fjóra deildarleiki í röð. „Þessi frasi, stigið upp, er svo hárréttur. Hann er bæði farinn að gera hlutina betur, og taka meira til sín, og stíga upp völlinn. Bara í fyrri hálfleik í þessum leik var hann kominn svona tíu sinnum inn í teig og átti þrjú eða fjögur skot,“ sagði Sigurvin Ólafsson í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Það var svo æðislegt að sjá hann í þessum leik. Hann var til í allt en manni hefur fundist hann hafa verið í handbremsu í um ár.“ Hjörvar Hafliðason segir að Björn Daníel sé að svara gagnrýnisröddum. „Svo er eðlilegt að hann rífi sig í gang þegar hann heyrir annan hvern mann í fjölmiðlum tala sig hálf partinn niður. Nú er einn þriðji eftir af mótinu og hann virðist vera dottinn í gírinn. Hann gæti alveg verið besti leikmaðurinn í deildinni það sem eftir er og FH-ingar þurfa á því að halda.“ Björn Daníel og félagar í FH taka á móti toppliði Vals í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. FH-ingar eru átta stigum á eftir Valsmönnum en eiga leik til góða. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Björn Daníel Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21. september 2020 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21. september 2020 22:12 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, fundið fjölina sína að undanförnu. Hann skoraði tvö mörk þegar FH-ingar unnu 1-4 útisigur á Fylkismönnum í Pepsi Max-deild karla á mánudaginn. FH-ingar hafa unnið fjóra deildarleiki í röð. „Þessi frasi, stigið upp, er svo hárréttur. Hann er bæði farinn að gera hlutina betur, og taka meira til sín, og stíga upp völlinn. Bara í fyrri hálfleik í þessum leik var hann kominn svona tíu sinnum inn í teig og átti þrjú eða fjögur skot,“ sagði Sigurvin Ólafsson í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Það var svo æðislegt að sjá hann í þessum leik. Hann var til í allt en manni hefur fundist hann hafa verið í handbremsu í um ár.“ Hjörvar Hafliðason segir að Björn Daníel sé að svara gagnrýnisröddum. „Svo er eðlilegt að hann rífi sig í gang þegar hann heyrir annan hvern mann í fjölmiðlum tala sig hálf partinn niður. Nú er einn þriðji eftir af mótinu og hann virðist vera dottinn í gírinn. Hann gæti alveg verið besti leikmaðurinn í deildinni það sem eftir er og FH-ingar þurfa á því að halda.“ Björn Daníel og félagar í FH taka á móti toppliði Vals í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. FH-ingar eru átta stigum á eftir Valsmönnum en eiga leik til góða. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Björn Daníel
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21. september 2020 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21. september 2020 22:12 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31
Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30
Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21. september 2020 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21. september 2020 22:12