Fyrsti sigur Fylkis í Frostaskjólinu í ellefu ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2020 13:30 Fylkir vann langþráðan sigur á Meistaravöllum í gær. vísir/vilhelm Sigur Fylkis á KR á Meistaravöllum í gær, 1-2, var fyrsti sigur Árbæinga í Vesturbænum í efstu deild í ellefu ár, eða síðan 17. ágúst 2009. Þá vann Fylkir 2-4 sigur á Meistaravöllum. Það var eina tap KR í seinni umferð Pepsi-deildarinnar 2009. Óskar Örn Hauksson, sem skoraði mark KR í gær, kom inn á sem varamaður í þeim leik. Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, og Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, léku allan leikinn. Klippa: KR 2-4 Fylkir 2009 KR vann næstu sjö deildarleikina gegn Fylki á Meistaravöllum með markatölunni 18-4. KR felldi m.a. Fylki með því að vinna þá í lokaumferðinni 2016. Síðan Fylkismenn komust aftur upp í Pepsi Max-deildina hafa þar ekki tapað fyrir KR-ingum á Meistaravöllum. Liðin gerðu 1-1 jafntefli 2018 og 2019 og Fylkir vann svo í gær á mjög dramatískan hátt. Sam Hewson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu sem dæmd var á Beiti Ólafsson, markvörð KR, fyrir að slæma hendi til Ólafs Inga Skúlasonar. KR-ingar voru langt frá því að vera sáttir og eftir leikinn sakaði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, Ólaf Inga um leikaraskap. Sigurinn í gær var janframt fyrsti sigur Fylkis á KR í átta ár, eða síðan Fylkismenn sigruðu KR-inga, 3-2, í Árbænum 23. september 2012. KR hefur haft gott tak tap á Fylki í mörg ár. Frá 2006 hafa liðin mæst 28 sinnum í efstu deild, KR unnið 20 leiki, fimm sinnum hefur orðið jafntefli og Fylkir aðeins unnið þrjá leiki. Með sigrinum í gær komst Fylkir upp í 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Árbæingar eru með 28 stig og eiga góða möguleika á að ná Evrópusæti í fyrsta sinn síðan 2009. Pepsi Max-deild karla Fylkir KR Tengdar fréttir Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. 28. september 2020 08:31 Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. 27. september 2020 18:25 Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. 27. september 2020 17:03 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Sigur Fylkis á KR á Meistaravöllum í gær, 1-2, var fyrsti sigur Árbæinga í Vesturbænum í efstu deild í ellefu ár, eða síðan 17. ágúst 2009. Þá vann Fylkir 2-4 sigur á Meistaravöllum. Það var eina tap KR í seinni umferð Pepsi-deildarinnar 2009. Óskar Örn Hauksson, sem skoraði mark KR í gær, kom inn á sem varamaður í þeim leik. Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, og Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, léku allan leikinn. Klippa: KR 2-4 Fylkir 2009 KR vann næstu sjö deildarleikina gegn Fylki á Meistaravöllum með markatölunni 18-4. KR felldi m.a. Fylki með því að vinna þá í lokaumferðinni 2016. Síðan Fylkismenn komust aftur upp í Pepsi Max-deildina hafa þar ekki tapað fyrir KR-ingum á Meistaravöllum. Liðin gerðu 1-1 jafntefli 2018 og 2019 og Fylkir vann svo í gær á mjög dramatískan hátt. Sam Hewson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu sem dæmd var á Beiti Ólafsson, markvörð KR, fyrir að slæma hendi til Ólafs Inga Skúlasonar. KR-ingar voru langt frá því að vera sáttir og eftir leikinn sakaði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, Ólaf Inga um leikaraskap. Sigurinn í gær var janframt fyrsti sigur Fylkis á KR í átta ár, eða síðan Fylkismenn sigruðu KR-inga, 3-2, í Árbænum 23. september 2012. KR hefur haft gott tak tap á Fylki í mörg ár. Frá 2006 hafa liðin mæst 28 sinnum í efstu deild, KR unnið 20 leiki, fimm sinnum hefur orðið jafntefli og Fylkir aðeins unnið þrjá leiki. Með sigrinum í gær komst Fylkir upp í 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Árbæingar eru með 28 stig og eiga góða möguleika á að ná Evrópusæti í fyrsta sinn síðan 2009.
Pepsi Max-deild karla Fylkir KR Tengdar fréttir Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. 28. september 2020 08:31 Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. 27. september 2020 18:25 Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. 27. september 2020 17:03 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20
Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. 28. september 2020 08:31
Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. 27. september 2020 18:25
Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. 27. september 2020 17:03
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14